fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
Fókus

Áhrifavaldar fá aðganga sína til baka

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. júlí 2021 15:13

Birgitta Líf Björnsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir þeirra áhrifavalda sem misst hafa Instagram-aðgang sinn í hendur hakkara frá Tyrklandi hafa fengið aðganga sína til baka. Til að mynda hefur Birgitta Líf, eigandi Bankastræti Club, komin með aðgang sinn til baka. Morgunblaðið greindi fyrst frá.

Hakkarinn hefur lokað fjölda aðganga og birti til að mynda mynd sem sýndi hann inni á aðgang Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra á dögunum. Hann ákvað þó að loka hennar aðgangi ekki.

Þá hefur hann hafið að fylgja fólki á Instagram sem hafa þá lokað aðgangi sínum samstundis af ótta við að missa aðgang sinn.

DV hafði samband við hakkarann á dögunum og sagðist hakkarinn ekki gera þetta vegna ágreinings við áhrifavaldana. Þetta væru einungis viðskipti. Hann sagði að eigendur aðgangana myndu ekki fá þá til baka nema að greiða fyrir þá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Var gjaldþrota en er nú búin að græða 169 milljónir

Var gjaldþrota en er nú búin að græða 169 milljónir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Saga rappsins um helgina

Saga rappsins um helgina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Halle Berry birtir mynd af sér á brjóstunum

Halle Berry birtir mynd af sér á brjóstunum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona fór Jónas að því að ná fjórum drengjum úr snjallsímunum – „Þetta var að minnsta kosti stund á milli símastríða“

Svona fór Jónas að því að ná fjórum drengjum úr snjallsímunum – „Þetta var að minnsta kosti stund á milli símastríða“