fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Fókus

Fyrsta trans konan í Miss USA

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 16:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Kataluna Enriquez, 27 ára, verður fyrsta trans konan til að keppa í Miss USA.

Kataluna braut blað í sögunni þegar var krýnd Miss Nevada síðastliðinn sunnudag og mun nú taka þátt í stærstu fegurðarsamkeppni Bandaríkjanna, Miss USA, í nóvember næstkomandi.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kataluna Enriquez (@mskataluna)

Í spurningarhluta keppninnar talaði Kataluna um hvað hún væri stolt af því sem gerir hana öðruvísi og einstaka.

„Í dag er ég stolt lituð trans kona,“ sagði hún.

„Ég hef lært að það sem gerir mig öðruvísi gerir mig ekki að minni manneskju, heldur stærri. Ég veit að ég mun fara víðs vegar um heiminn því ég er einstök, hvað sem ég þarf að ganga í gegnum.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kataluna Enriquez (@mskataluna)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Kataluna Enriquez (@mskataluna)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 6 dögum

Druslugangan er á laugardag – Sjáðu myndir frá Pepp-kvöldinu

Druslugangan er á laugardag – Sjáðu myndir frá Pepp-kvöldinu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Víðir er þreyttur, bugaður, fúll, pirraður og leiður

Víðir er þreyttur, bugaður, fúll, pirraður og leiður
Fókus
Fyrir 1 viku

Hollywood-stjörnur upplifðu Ísland óséðar

Hollywood-stjörnur upplifðu Ísland óséðar
Fókus
Fyrir 1 viku

Gripu hann glóðvolgann: Kærastinn átti fleiri kærustur sem þær vissu ekki af – Málið tók óvænta stefnu

Gripu hann glóðvolgann: Kærastinn átti fleiri kærustur sem þær vissu ekki af – Málið tók óvænta stefnu