fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
Fókus

Ekki er allt sem sýnist á samfélagsmiðlum – Myndirnar sem ungar stúlkur ættu að sjá

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 9. júní 2021 18:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Georgie Clarke er með rúmlega 720 þúsund fylgjendur á Instagram. Hún birtir iðulega tvær myndir, hlið við hlið, sem eru teknar með nokkurra sekúnda millibili en oft er mikill munur á. Myndirnar hafa aflað henni mikilla vinsælda og er markmið hennar að efla jákvæða líkamsímynd fylgjenda sinna.

Hún vill hún sýna hvernig aðrir áhrifavaldar og stjörnurnar fara að því að taka hina „fullkomnu“ glansmynd. Þetta snýst allt um lýsingu og stellingu.

Konur, sérstaklega ungar stúlkur, verða fyrir barðinu á óraunhæfum fegurðarstöðlum sem stjörnur, áhrifavaldar og fjölmiðlar setja. Það hefðu samt allir gott af því að sjá þessar myndir og sjá að ekki er allt sem sýnist.

Hvernig áhrifavaldar sitja á myndum og hvernig fólk situr venjulega

Hér sýnir hún muninn á því hvernig áhrifavaldar „sitja“ fyrir myndir og hvernig fólk situr í raun og veru. „Svona líta rassar einfaldlega út þegar fólk situr á þeim,“ segir hún.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Georgie Clarke (@georgie.clarke)

1 mínúta á milli mynda

„Á vinstri myndinni er ég uppstillt, á þeirri hægri er ég afslöppuð. Báðar myndirnar eru fallegar og það ætti að deila þeim á þessum vettvangi,“ segir Georgie.

Það sem Georgie þurfti að gera á myndinni til vinstri var að finna bestu lýsinguna, finna besta sjónarhornið, spenna rassinn, standa á tánum, spenna kviðvöðvana og halda í sér andanum. Fyrir vinstri myndina þurfti hún ekki að gera neitt.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Georgie Clarke (@georgie.clarke)

Þetta er allt í stellingunni

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Georgie Clarke (@georgie.clarke)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Friends leikari með lífshættulegt krabbamein – „Það er eina ástæðan fyrir því að ég er að segja frá þessu“

Friends leikari með lífshættulegt krabbamein – „Það er eina ástæðan fyrir því að ég er að segja frá þessu“
Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Rukka 2.990 krónur fyrir ristað brauð með lárperu og eggi – „Ekki furða að maður eigi í vandræðum að kaupa sér íbúð“

Rukka 2.990 krónur fyrir ristað brauð með lárperu og eggi – „Ekki furða að maður eigi í vandræðum að kaupa sér íbúð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skildi ekkert í því að henni fannst hún vera grönn suma daga en aðra ekki – Ástæðan felst í nýju íbúðinni

Skildi ekkert í því að henni fannst hún vera grönn suma daga en aðra ekki – Ástæðan felst í nýju íbúðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur gerir sérfræðinga brjálaða með nektarmynd og „hættulegu“ ráði

Áhrifavaldur gerir sérfræðinga brjálaða með nektarmynd og „hættulegu“ ráði