fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
Fókus

Sambandsráðgjafi segir þessi 4 merki spá fyrir um sambandsslit

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. júní 2021 22:00

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sambandsráðgjafinn Alex Scot segir fjögur merki gefa til kynna að ástarsamband sé ekki að ganga upp og að endalok þess nálgist.

Þessi merki kallast „Four Horsemen“-kenningin eða kenningin um „riddararana fjóra“. Kenningin var sett fram af John Gottman sem byggir hana á grunni  vísindalegra gagna.

Alex fer yfir merkin í myndbandi á TikTok sem hefur slegið í gegn. Hún segir að „því miður“ sé samfélagið búið að „normalísera“ þessa hegðun í samböndum.

Riddararnir fjórir eru lítilsvirðing, fara í vörnútilokun (e. stonewalling), einnig þekkt sem „silent treatment“ og gagnrýni.

Horfðu á myndbandið hér að neðan. Kannast þú við þessi merki?

@thealexscot##relationshiptopics ##relationshiplesson ##toxicrelationshipgoals ##toxiclovers ##healthyrelationshipafteratoxicone ##healthylovelife ##relationshipdonts♬ original sound – Alex Scot

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Friends leikari með lífshættulegt krabbamein – „Það er eina ástæðan fyrir því að ég er að segja frá þessu“

Friends leikari með lífshættulegt krabbamein – „Það er eina ástæðan fyrir því að ég er að segja frá þessu“
Fókus
Í gær

Rukka 2.990 krónur fyrir ristað brauð með lárperu og eggi – „Ekki furða að maður eigi í vandræðum að kaupa sér íbúð“

Rukka 2.990 krónur fyrir ristað brauð með lárperu og eggi – „Ekki furða að maður eigi í vandræðum að kaupa sér íbúð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skildi ekkert í því að henni fannst hún vera grönn suma daga en aðra ekki – Ástæðan felst í nýju íbúðinni

Skildi ekkert í því að henni fannst hún vera grönn suma daga en aðra ekki – Ástæðan felst í nýju íbúðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur gerir sérfræðinga brjálaða með nektarmynd og „hættulegu“ ráði

Áhrifavaldur gerir sérfræðinga brjálaða með nektarmynd og „hættulegu“ ráði