fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Sambandsráðgjafi segir þessi 4 merki spá fyrir um sambandsslit

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. júní 2021 22:00

Mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sambandsráðgjafinn Alex Scot segir fjögur merki gefa til kynna að ástarsamband sé ekki að ganga upp og að endalok þess nálgist.

Þessi merki kallast „Four Horsemen“-kenningin eða kenningin um „riddararana fjóra“. Kenningin var sett fram af John Gottman sem byggir hana á grunni  vísindalegra gagna.

Alex fer yfir merkin í myndbandi á TikTok sem hefur slegið í gegn. Hún segir að „því miður“ sé samfélagið búið að „normalísera“ þessa hegðun í samböndum.

Riddararnir fjórir eru lítilsvirðing, fara í vörnútilokun (e. stonewalling), einnig þekkt sem „silent treatment“ og gagnrýni.

Horfðu á myndbandið hér að neðan. Kannast þú við þessi merki?

@thealexscot##relationshiptopics ##relationshiplesson ##toxicrelationshipgoals ##toxiclovers ##healthyrelationshipafteratoxicone ##healthylovelife ##relationshipdonts♬ original sound – Alex Scot

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 2 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar

Katrín Myrra keypti miða aðra leið út til Taílands og það breytti lífi hennar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín

Simmi Vill um árshátíðardrama Landsvirkjunar – Segir að önnur stórfyrirtæki megi frekar skammast sín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla

Er fyrsta vara lífsstílsmerkis Markle algjört flopp? – Sultukrukkan skilar sér ekki á samfélagsmiðla