fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
Fókus

Fyrirtæki stela „fyrir og eftir“ myndunum hennar – Sannleikurinn á bak við „árangurinn“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 8. júní 2021 09:39

Mynd/Danae Mercer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Danae Mercer er komin með nóg af því að fyrirtæki steli myndunum hennar og noti þær í auglýsingar.

Eitt fyrirtæki notaði „fyrir og eftir“ myndir hennar og hélt því fram að Danae hefði misst 10 kíló með því að taka töflur sem fyrirtækið selur. Hún segir að í hverri viku steli nýtt fyrirtæki myndunum hennar í þessum tilgangi. Í samtali við FEMAIL segist hún tilkynna stuldinn í hvert skipti en hún viti ekki til þess að það sé einhver lausn.

Myndirnar notaðar í auglýsingu.
Færsla Danae þegar hún birti myndirnar.

Fyrirtæki sem selja megrunarvörur og húðvörur stela iðulega myndunum hennar og segja að Danae náði þessum „árangri“ með því að nota vörurnar þeirra.

Sannleikurinn er hins vegar sá að „fyrir og eftir“ myndirnar eru teknar með nokkurra sekúnda millibili og engin töfravara kallaði fram þennan „árangur“. Munurinn felst í því hvernig hún stillir sér upp og lýsingin á myndunum.

Danae deildi nokkrum svokölluðum „fyrir og eftir“ myndum sem fyrirtækið hafa stolið.

Auglýsing fyrirtækis

Upprunalega færslan

Auglýsing frá fyrirtæki

Upprunalega færslan

Auglýsing frá fyrirtæki

Færslan hennar

Auglýsing frá fyrirtæki

Upprunalega færslan

Auglýsing

Færslan hennar

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrverandi meðlimur Quarashi og annálaður fagurkeri selja slotið

Fyrrverandi meðlimur Quarashi og annálaður fagurkeri selja slotið
Fókus
Í gær

Rödd Kötlu – Eldfjallið Katla hefur nú rödd þar sem virknigögnum hennar hefur verið breytt yfir í tónverk af Högna Egilssyni og Netflix

Rödd Kötlu – Eldfjallið Katla hefur nú rödd þar sem virknigögnum hennar hefur verið breytt yfir í tónverk af Högna Egilssyni og Netflix