fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
Fókus

Telja sig hafa leyst vandamál kvenna við almenningssalerni

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 7. júní 2021 18:30

Mynd/Andri Marinó

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir ungir frumkvöðlar í Bretlandi telja sig hafa leyst þann vanda sem myndast við kvennasalerni á almannafæri. Oft myndast langar raðir við þau og samkvæmt The Guardian bíða konur 34 sinnum lengur í röð en karlar eftir almenningssalerni.

Hönnunin á að verða til þess að fleiri konur geti nýtt sér aðstöðuna á hverjum tímapunkti. Ástæðuna fyrir löngum biðröðum á kvennaklósettum en ekki karlaklósettum má rekja til þess að fyrir hvert kvennaklósett eru tíu pissuskálar fyrir karla samkvæmt rannsókn.

Hugmyndasmiðirnir segja að þetta sé ekki lausn sem endilega allar konur myndu taka í sátt en telja að þegar búið er að bíða í röð í 15 mínútur sé hraðara aðgengi ansi heillandi.

Frumgerð af hönnuninni hefur þegar verið sett upp í Bristol.

Hönnunin sem um ræðir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Billie Eilish biðst afsökunar á umdeildu myndbandi

Billie Eilish biðst afsökunar á umdeildu myndbandi
Fókus
Í gær

Tvítug samfélagsmiðlastjarna kaupir hús á 530 milljónir – Sjáðu myndirnar

Tvítug samfélagsmiðlastjarna kaupir hús á 530 milljónir – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi meðlimur Quarashi og annálaður fagurkeri selja slotið

Fyrrverandi meðlimur Quarashi og annálaður fagurkeri selja slotið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rödd Kötlu – Eldfjallið Katla hefur nú rödd þar sem virknigögnum hennar hefur verið breytt yfir í tónverk af Högna Egilssyni og Netflix

Rödd Kötlu – Eldfjallið Katla hefur nú rödd þar sem virknigögnum hennar hefur verið breytt yfir í tónverk af Högna Egilssyni og Netflix