fbpx
Mánudagur 21.júní 2021
Fókus

Jón Kristinn og Erla giftu sig um helgina – „Svo kom Erla inn í líf mitt og nýr kafli hófst“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 7. júní 2021 17:28

Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Kristinn Snæhólm og Erla Axelsdóttir gengu í það heilaga nýverið en þau greina frá giftingunni á samfélagsmiðlinum Facebook.

Rúmt ár er síðan þau Jón og Erla trúlofuðust en þau greindu einnig frá trúlofuninni á Facebook á sínum tíma. Þá skrifaði Jón ansi skemmtilegan texta um Erlu og ástina.

„Með leyftur-hraða kom ástin inn í líf mitt og lagði mig kylliflatann. Guð og ég höfðum rætt saman um þessi mál og hann bað mig að vera þolinmóðan, hann væri að vinna í málinu. Svo kom Erla inn í líf mitt og nýr kafli hófst. Erla góða Erla sem almættið sendi mér,“ skrifaði Jón.

Jón Kristinn er menntaður sem bæði alþjóðastjórnmálafræðingur og sagnfræðingur en hann hefur vakið athygli fyrir líflega framgöngu sína í sjónvarpsþáttunum Hrafnaþing á seinni árum. Þá hefur hann lengi verið virkur í Sjálfstæðisflokknum.

Skjáskot/Facebook

DV óskar Jóni og Erlu til hamingju með giftinguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ingó opinberar ástina

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur gerir sérfræðinga brjálaða með nektarmynd og „hættulegu“ ráði

Áhrifavaldur gerir sérfræðinga brjálaða með nektarmynd og „hættulegu“ ráði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðmundur lenti í óþægilegri lífsreynslu – „Allt í einu heyrðist óp í konunni minni“

Guðmundur lenti í óþægilegri lífsreynslu – „Allt í einu heyrðist óp í konunni minni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fasteignaauglýsing gerir allt vitlaust meðal áhugafólks um markaðsmál – „Mikið af hræddum karlmönnum í þessum þræði“

Fasteignaauglýsing gerir allt vitlaust meðal áhugafólks um markaðsmál – „Mikið af hræddum karlmönnum í þessum þræði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægir Íslendingar fljúga út í sólina: „Ég og ástin mín í Portúgal.“

Frægir Íslendingar fljúga út í sólina: „Ég og ástin mín í Portúgal.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gullhnappurinn og hörku hasar: Dómararnir í sjokki yfir ótrúlegu Taekwondo-atriði

Gullhnappurinn og hörku hasar: Dómararnir í sjokki yfir ótrúlegu Taekwondo-atriði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eyþór Melsteð hefur keppni á World Strongest Man – Var heppinn að drepa sig ekki á æfingu á dögunum

Eyþór Melsteð hefur keppni á World Strongest Man – Var heppinn að drepa sig ekki á æfingu á dögunum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2021

Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2021