fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
Fókus

30 ótrúlegir staðir um Ísland til að heimsækja sem túristi í eigin landi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 22:00

Samsett mynd/Myndabanki Torgs/Þráinn Kolbeinsson/Sunna Karen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Björgvinsdóttir er 25 ára gömul og uppalin á Íslandi. Hún hefur alltaf verið með mikla ævintýraþrá og hefur búið erlendis auk þess ferðast mikið um heiminn og heimalandið. Til að miðla þekkingu sinni til netverja býr Alexandra til „guide“ eða leiðarvísa á Instagram.

Nýlega deildi hún lista yfir þrjátíu ótrúlega sundstaði víðs vegar um landið og öðrum yfir fimmtán einstaka gististaði um Ísland.

Hér deilir hún lista yfir 30 staði sem hún myndi fara með þig sem túrista um Ísland. Ef þú ætlar að ferðast um landið í sumar þá er tilvalið að hafa þennan leiðavísi við höndina.

Smelltu hér til að skoða listann.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ALEXANDRA (@abbxtheworld)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Billie Eilish biðst afsökunar á umdeildu myndbandi

Billie Eilish biðst afsökunar á umdeildu myndbandi
Fókus
Í gær

Tvítug samfélagsmiðlastjarna kaupir hús á 530 milljónir – Sjáðu myndirnar

Tvítug samfélagsmiðlastjarna kaupir hús á 530 milljónir – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi meðlimur Quarashi og annálaður fagurkeri selja slotið

Fyrrverandi meðlimur Quarashi og annálaður fagurkeri selja slotið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rödd Kötlu – Eldfjallið Katla hefur nú rödd þar sem virknigögnum hennar hefur verið breytt yfir í tónverk af Högna Egilssyni og Netflix

Rödd Kötlu – Eldfjallið Katla hefur nú rödd þar sem virknigögnum hennar hefur verið breytt yfir í tónverk af Högna Egilssyni og Netflix