fbpx
Mánudagur 21.júní 2021
Fókus

Meghan búin að eiga – Nafn stúlkunnar bendir til þess að þau vilji sættast við konungsfjölskylduna

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 6. júní 2021 16:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hertogaynjan Meghan Markle er búin að eiga. Litla dóttir hennar og Harry Bretaprins kom í heiminn á föstudaginn og er nú þegar komin með nafn.

Stúlkan heitir Lilibet Diana Mountbatten-Windsor en Lilibet er gælunafn langömmu stúlkunnar, Elísabetar Bretadrottningar. Diana er að sjálfsögðu eftir Díönu prinsessu, móður Harry.

Móður og barni heilsast vel. Fyrir eiga hjónin soninn Archie Harrison Mountbatten-Windsor

Þau Archie og Lilibet fá þó ekki konunglegu titlana prins og prinsessa þar sem þau eru of neðarlega í erfðaröðinni.

Nokkuð köldu hefur andað milli hertogahjónanna og annara meðlima konungsfjölskyldunnar í kjölfar þess að hertogahjónin sögðu sig frá konunglegum skyldum sínu, fluttu til Bandaríkjanna og fóru svo í eftirminnilegt viðtal hjá Opruh þar sem þau létu ýmislegt flakka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ingó opinberar ástina

Nýlegt

Neymar nálgast Pelé
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur gerir sérfræðinga brjálaða með nektarmynd og „hættulegu“ ráði

Áhrifavaldur gerir sérfræðinga brjálaða með nektarmynd og „hættulegu“ ráði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðmundur lenti í óþægilegri lífsreynslu – „Allt í einu heyrðist óp í konunni minni“

Guðmundur lenti í óþægilegri lífsreynslu – „Allt í einu heyrðist óp í konunni minni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fasteignaauglýsing gerir allt vitlaust meðal áhugafólks um markaðsmál – „Mikið af hræddum karlmönnum í þessum þræði“

Fasteignaauglýsing gerir allt vitlaust meðal áhugafólks um markaðsmál – „Mikið af hræddum karlmönnum í þessum þræði“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægir Íslendingar fljúga út í sólina: „Ég og ástin mín í Portúgal.“

Frægir Íslendingar fljúga út í sólina: „Ég og ástin mín í Portúgal.“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gullhnappurinn og hörku hasar: Dómararnir í sjokki yfir ótrúlegu Taekwondo-atriði

Gullhnappurinn og hörku hasar: Dómararnir í sjokki yfir ótrúlegu Taekwondo-atriði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eyþór Melsteð hefur keppni á World Strongest Man – Var heppinn að drepa sig ekki á æfingu á dögunum

Eyþór Melsteð hefur keppni á World Strongest Man – Var heppinn að drepa sig ekki á æfingu á dögunum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2021

Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2021