fbpx
Þriðjudagur 15.júní 2021
Fókus

Íslenski Harvard-læknirinn selur penthouse-ið í Garðabænum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 5. júní 2021 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard-háskólans í Bandaríkjunum er nú að selja penthouse íbúð sína í Löngulínu í Garðabæ.

Íbúðin er hin glæsilegasta með miklu útsýni og heitum potti á svölunum. Íbúðin er teiknuð og hönnuð af Rut Káradóttur og engu er til sparað í innréttingar. Smartland greindi fyrst frá.

Íbúðin skiptist í anddyri, gestasalerni, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og svo aðalrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi.

Síðan eru svalirnar heilir 68 fermetrar og þar má finna útsýnis-heitan pott.

Ásett verð eru 130 milljónir en fasteignamat eignarinnar eru 76,5 milljónir.

Jón Ívar býr að mestu í Bandaríkjunum þessi misserinn en vakti athygli við upphaf COVID faraldursins fyrir nokkuð harðar ritdeildur við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar.

Hér má lesa nánar um eignina

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Edda fékk áminningu um fyrir hverju hún er að berjast: ,,Takk fyrir að minna mig á að ég skulda engum kynlíf“

Edda fékk áminningu um fyrir hverju hún er að berjast: ,,Takk fyrir að minna mig á að ég skulda engum kynlíf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjúklega erfiða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends í raun og veru?

Sjúklega erfiða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends í raun og veru?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Telur að Meghan Markle sé að senda dulin skilaboð varðandi Harry prins

Sjáðu myndina: Telur að Meghan Markle sé að senda dulin skilaboð varðandi Harry prins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harðjaxlinn táraðist og ýtti á gullhnappinn – Sjáðu atriðið sem bræddi kalt hjarta Simon Cowells

Harðjaxlinn táraðist og ýtti á gullhnappinn – Sjáðu atriðið sem bræddi kalt hjarta Simon Cowells
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlar að leika Daft Punk á kirkjuorgel

Ætlar að leika Daft Punk á kirkjuorgel
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórdís Elva skólar Magnús Scheving til – „Þarna, kæri Magnús, ertu að ruglast“

Þórdís Elva skólar Magnús Scheving til – „Þarna, kæri Magnús, ertu að ruglast“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arna Vilhjálms hamingjusamari og öruggari en nokkurn tíma áður – „Ég er stærri, ég er feitari og ég er að margra mati búin að „eyðileggja allt““

Arna Vilhjálms hamingjusamari og öruggari en nokkurn tíma áður – „Ég er stærri, ég er feitari og ég er að margra mati búin að „eyðileggja allt““
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Kærasta mín er að flytja aftur inn með fyrrverandi – Ætti ég að hafa áhyggjur?“

„Kærasta mín er að flytja aftur inn með fyrrverandi – Ætti ég að hafa áhyggjur?“