fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
Fókus

Íslenski Harvard-læknirinn selur penthouse-ið í Garðabænum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 5. júní 2021 12:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Ívar Einarsson, prófessor við læknadeild Harvard-háskólans í Bandaríkjunum er nú að selja penthouse íbúð sína í Löngulínu í Garðabæ.

Íbúðin er hin glæsilegasta með miklu útsýni og heitum potti á svölunum. Íbúðin er teiknuð og hönnuð af Rut Káradóttur og engu er til sparað í innréttingar. Smartland greindi fyrst frá.

Íbúðin skiptist í anddyri, gestasalerni, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottaherbergi og svo aðalrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi.

Síðan eru svalirnar heilir 68 fermetrar og þar má finna útsýnis-heitan pott.

Ásett verð eru 130 milljónir en fasteignamat eignarinnar eru 76,5 milljónir.

Jón Ívar býr að mestu í Bandaríkjunum þessi misserinn en vakti athygli við upphaf COVID faraldursins fyrir nokkuð harðar ritdeildur við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar.

Hér má lesa nánar um eignina

Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is
Mynd/Fasteignaljósmyndun.is

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á