fbpx
Miðvikudagur 23.júní 2021
Fókus

Áhrifavaldar sem gengu aðeins of langt í Photoshop – Getur þú komið auga á mistökin?

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 3. júní 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Photoshop, FaceTune, filterar og önnur forrit eiga það sameiginlegt að breyta sýn okkar á líf annarra á samfélagsmiðlum. Fjöldi fólks, og þá sérstaklega áhrifavaldar, notar þessi forrit óspart til að breyta myndunum sínum fyrir samfélagsmiðla. En stundum er myndunum breytt svo mikið að það er skelfilega augljóst.

Bored Panda tók saman nokkrar myndir sem hefur verið breytt svo mikið að þær eru fjarri raunveruleikanum. Þessar myndir sýna það eitt sinn fyrir allt að þú átt ekki að trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum.

Þetta eru alvarlegir áverkar

Smá munur á hægri og vinstri hendi

Það eru til öflugir filterar

Eitthvað er ekki að ganga upp hérna

Hver þarf líffæri?

Húð er með áferð, ekki hans greinilega

Þegar spegilmyndin gleymist

Þessar axlir…

Þykjast hafa synt með hákörlum er eitthvað sem fólk gerir núna greinilega

Orðlaus, ekkert við þessu að segja

Einmitt, þetta er raunverulegt og hurðin er bara svona

Þetta hlýtur að vera djók

Til hvers að breyta bakgrunninum?

Eitthvað mikið í gangi hérna

Aðeins of langt gengið hérna

Smá litamunur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 21 klukkutímum

Fegurðardrottning eignast sitt annað barn

Fegurðardrottning eignast sitt annað barn
Fókus
Fyrir 22 klukkutímum

Harpa var ellefu ára þegar henni var nauðgað

Harpa var ellefu ára þegar henni var nauðgað
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Fögnum þessari gráðu“

Vikan á Instagram – „Fögnum þessari gráðu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Mér þykir enn vænt um son minn – jafnvel þó hann sé barnaníðingur“

„Mér þykir enn vænt um son minn – jafnvel þó hann sé barnaníðingur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr stjörnuprýddri útskriftarveslu Sunnevu Einars – Samstarf og spons frá mörgum fyrirtækjum

Sjáðu myndirnar úr stjörnuprýddri útskriftarveslu Sunnevu Einars – Samstarf og spons frá mörgum fyrirtækjum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Steig upp í bílinn hjá hjónunum til að fá far – Losnaði ekki úr prísundinni fyrr en 7 árum síðar

Sakamál: Steig upp í bílinn hjá hjónunum til að fá far – Losnaði ekki úr prísundinni fyrr en 7 árum síðar