fbpx
Þriðjudagur 03.ágúst 2021
Fókus

Hún faldi myndavél í rassvasanum – Greip fjölmarga glóðvolga

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 25. júní 2021 21:00

Samsett mynd/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok-notandinn Jules, @bb.jules, fór í skemmtigarðinn Busch Gardens í Bandaríkjunum með kærasta sínum. Hún ákvað að framkvæma félagslega tilraun og faldi myndavél í rassvasanum.

Það er óhætt að segja að hún hefði gripið nokkra glóðvolga, jafnt unga sem aldna.

Sjáðu myndbandið hér að neðan.

@bb.julesi can’t stop laughing ##fyp

♬ Kali MMM MMM – Kali

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem kona framkvæmir slíka tilraun. Whitney Zelig faldi myndavél í brjóstaskorunni og gekk um götur New York borgar. Hún gómaði fjöldann allan stara á brjóst sín og sagðist á sínum tíma hafa verið mjög hissa þegar hún skoðaði upptökuna.

Sjá einnig: Hún faldi myndavél í brjóstaskorunni – Var í sjokki þegar hún skoðaði myndbandið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sjáðu myndbandið – Guðmundur Felix bar sólarolíu á frúna með nýju höndunum: „Ég myndi ekki gera þetta með króknum“

Sjáðu myndbandið – Guðmundur Felix bar sólarolíu á frúna með nýju höndunum: „Ég myndi ekki gera þetta með króknum“
Fókus
Í gær

Íslendingar gera það gott í íbúðaskiptum – Fengu boð um skipti í Jerúsalem, Spáni, Frakklandi og Ítalíu á einum degi

Íslendingar gera það gott í íbúðaskiptum – Fengu boð um skipti í Jerúsalem, Spáni, Frakklandi og Ítalíu á einum degi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sakamál: Hin stórfurðulega Matusiewicz-fjölskylda – Lygar mæðginanna leiddu til blóðbaðs

Sakamál: Hin stórfurðulega Matusiewicz-fjölskylda – Lygar mæðginanna leiddu til blóðbaðs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helgi Björns fer úr hlöðu í höll og heldur gestalistanum leyndum

Helgi Björns fer úr hlöðu í höll og heldur gestalistanum leyndum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórstjarnan segist aldrei hafa drepið neinn – „Þessi orðrómur er lygi“

Stórstjarnan segist aldrei hafa drepið neinn – „Þessi orðrómur er lygi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears gerir allt vitlaust á ný – Birtir myndband af sér á brjóstunum

Britney Spears gerir allt vitlaust á ný – Birtir myndband af sér á brjóstunum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Alexander vildi ekki ritalin og gaf sprautufíklum það – „Maður dreifði bara skít allsstaðar“

Alexander vildi ekki ritalin og gaf sprautufíklum það – „Maður dreifði bara skít allsstaðar“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Trúði ekki eigin augum þegar hún sá hvað kom fyrir nærbuxurnar á skemmtistaðnum

Trúði ekki eigin augum þegar hún sá hvað kom fyrir nærbuxurnar á skemmtistaðnum