fbpx
Fimmtudagur 29.júlí 2021
Fókus

Þetta eru nýju Love Island-keppendurnir

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þann 28. júní fer nýjasta þáttaröðin af Love Island í loftið á bresku sjónvarpsstöðinni ITV. Þættirnir eru geysivinsælir hér á landi og fylgjast margir spenntir með þegar nýr þáttur fer í loftið.

Í gær voru nýir keppendur kynntir á Instagram-síðu þáttarins og eru þeir ansi glæsilegir í ár eins og alltaf.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Love Island (@loveisland)

Sharon Gaffka

Sharon er 25 ára og kemur frá Oxford. Hún er fyrrum „Miss International United Kingdom“ en hún vann keppnina árið 2018. Hún hefur stundað nám í lögfræði og stefnir á að vinna sem lögfræðingur í framtíðinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sharon Gaffka (@sharongaffka)

Aaron Francis

Aaron er 24 ára fyrirsæta og kemur frá London. Hann skipuleggur stórar veislur fyrir ríkt fólk og hefur aðstoðað við brúðkaup fólks í bresku konungsfjölskyldunni. Hann er ekki mikið fyrir samfélagsmiðla og segist vera að leita að einhverri sem er ástríðufull fyrir því sem hún gerir.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Aaron Francis (@aaronfranciis)

Liberty Poole

Liberty er 21 árs og stundar nám í markaðsfræði. Hún kemur frá Birmingham og vinnur á kjúklingastaðnum Nando’s.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Liberty (@libertypoolex)

Hugo Hammond

Hugo er 24 ára kennari og kennir íþróttir í Hampshire. Hugo hefur spilað fyrir enska landslið fatlaðra í krikket en hann fæddist með klumbufót.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hugo (@hugo_hammond_)

Shannon Singh

Shannon er 22 ára og kemur frá Skotlandi en hún starfar sem fyrirsæta. Hún segist vera partýstelpa og þeytir einnig skífum í frítíma sínum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @shannonsinghhh

Jake Cornish

Jake er 24 ára verkfræðingur og kemur frá Cornish. Hann var nýhættur í langtímasambandi þegar kórónuveiran fór á stjá og er nú tilbúinn í nýtt samband. Hann segist vera hrifinn af ljóshærðum stelpum. Miðað við Instagram-síðu hans finnst honum ekki leiðinlegt að vera í þröngum buxum svo hann verður líklegast ekki í uppáhaldi hjá unglingatwitter.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by J A K E Y (@jakecornish7)

Kaz Kamwi

Kaz er 26 ára áhrifavaldur og gerir myndbönd fyrir YouTube og TikTok. Hún segist vera skemmtileg, hvatvís og góðhjörtuð.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by KAZ KAMWI (@kazkamwi)

Brad McClelland

Brad er 26 ára og hefur aldrei farið á stefnumót. Til að bæta ofan á það þá býr hann einnig hjá ömmu sinni. Hann er verkamaður en viðurkennir að hann reyni að græða sem mestan pening á að gera sem minnst.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Brad McClelland (@brad_mcclell)

Chloe Burrows

Chloe er 26 ára og segist vera að flýja vesenis sambönd sem hún hefur verið í í gegnum tíðina. Hún segist vera mjög opin og að hún sé stór karakter.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Chloe Burrows (@chloe__burrows)

Toby Aromolaran

Toby er 22 ára og spilar áhugamannafótbolta. Hann kemur frá Essez og hefur verið einhleypur allt sitt líf. Hann spilar fyrir hið geysivinsæla lið Hashtag United sem margir þekkja vegna YouTube-stjörnunnar Spencer FC.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Tobias (@tobyaromolaran)

Faye Winter

Faye er 26 ára og kemur frá Devon. Hana dreymir um að eiga fasteignasölu í framtíðinni en hún á nokkrar eignir sem hún leigir út.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Faye Winter 🤎 (@faye__winter)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslendingar missa sig yfir myndinni af stjörnuparinu – „Ég tók bókstaflega andköf“

Íslendingar missa sig yfir myndinni af stjörnuparinu – „Ég tók bókstaflega andköf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birgitta Líf birti mynd inni á klósetti og var harðlega gagnrýnd – Þetta er ástæðan

Birgitta Líf birti mynd inni á klósetti og var harðlega gagnrýnd – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Poppstjarnan tók upp fyrstu kynlífssenuna sína – „Ég fann fyrir smá kvíða“

Poppstjarnan tók upp fyrstu kynlífssenuna sína – „Ég fann fyrir smá kvíða“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rósa þarf að nota stóma eftir illvígt krabbamein – Hljóp 106 km í Hengill-Ultra utanvegahlaupinu

Rósa þarf að nota stóma eftir illvígt krabbamein – Hljóp 106 km í Hengill-Ultra utanvegahlaupinu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Halle Berry birtir mynd af sér á brjóstunum

Halle Berry birtir mynd af sér á brjóstunum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svona fór Jónas að því að ná fjórum drengjum úr snjallsímunum – „Þetta var að minnsta kosti stund á milli símastríða“

Svona fór Jónas að því að ná fjórum drengjum úr snjallsímunum – „Þetta var að minnsta kosti stund á milli símastríða“
Fókus
Fyrir 1 viku

Piers Morgan lætur Harry heyra það – „Þú hlýtur að vera að fokking djóka?????“

Piers Morgan lætur Harry heyra það – „Þú hlýtur að vera að fokking djóka?????“
Fókus
Fyrir 1 viku

Sjáðu myndina: Kim Kardashian „óþekkjanleg“ eftir útlitsbreytinguna

Sjáðu myndina: Kim Kardashian „óþekkjanleg“ eftir útlitsbreytinguna