fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
Fókus

Frosti Gnarr og Erla Hlín gengu í það heilaga

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 22. júní 2021 10:05

Erla Hlín og Frosti Gnarr. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frosti Gnarr, hönnuður og listamaður, og Erla Hlín Hilmarsdóttir, förðunarfræðingur og eigandi Ekta, gengu í það heilaga í gær.

Samkvæmt Vísi var það Jón Gnarr, faðir Frosta, sem gaf hjónin saman. Gærdagurinn var heldur betur merkisdagur, ekki aðeins vegna brúðkaupsins heldur einnig vegna þess að Erla átti afmæli og var þar að auki að útskrifast. Hjónin eiga saman tvo syni.

Fókus óskar hjónunum innilega til hamingju.

Sjáðu myndir úr veislunni hér að neðan. Ýttu á örina til hægri til að sjá fleiri myndir.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Erla Hlín Hilmarsdóttir (@erlahh)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn
Fókus
Fyrir 1 viku

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“