fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021
Fókus

Ástrós Trausta komin með kærasta – Sá heppni er framkvæmdastjóri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 17:12

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmisdansarinn og áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir er gengin út. Sá heppni er Adam Karl Helgason. Adam er framkvæmdastjóri CityBike EHF og ZOLO Iceland.

Landsmenn kannast við Ástrós úr þáttunum Allir geta dansað. Hún er einnig vinsæl á Instagram með yfir 15 þúsund fylgjendur á miðlinum.

Ástrós birti tvær myndir af þeim saman á Instagram fyrir stuttu.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Astros Traustadottir (@aastros)

Ástrós var áður í sambandi með brimbrettakappanum Heiðari Loga Elíassyni en þau hættu saman í lok árs 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 1 viku

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn

Vikan á Instagram – Hakkarinn setti strik í reikninginn
Fókus
Fyrir 1 viku

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“

„Þegar ég var lítill lék ég mér með hvítt efni í poka, ég ætlaði að verða eiturlyfjasali þegar ég yrði stór“