fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Fókus

Fyrirsætan á auðvelt með að fá fullnægingar – Þetta er leyndarmálið

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 12. júní 2021 20:30

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Marcela Iglesias opnaði sig á dögunum um leyndan hæfileika sinn en sá hæfileiki er nokkuð óvenjulegur. Marcela getur nefnilega fengið fullnægingu með hugaraflinu einu. The Sun fjallaði um málið.

Marcela heldur því fram að hún sé í svo góðu sambandi við líkamann sinn og því geti hún fengið fullnægingu með því einu að hugsa um það. Hún er á þeirri skoðun að það sé betra en að stunda samfarir eða sjálfsfróun.

„Ég þarf ekki að vera snert til að finna fyrir spennu. Andrúmsloftið er mjög mikilvægt en hugurinn minn stjórnar þessu öllu saman, ég get ferðast þangað sem ég vil með honum.“

Fyrirsætan hætti að borða kjöt og drekka áfengi en hún telur að það hafi hjálpað til við að fullkomna tæknina. „Ég vildi vera eins tær og mögulegt er svo ég gæti opnað hugann minn í mismunandi aðstæðum,“ segir hún.

Það er þó ekki bara hugurinn sem hjálpar henni að fá fullnægingu heldur fékk hún líka svokallaða PRP sprautu sem hjálpar henni. „Ég er algjörlega næmari þarna niðri, ég myndi mæla með þessu fyrir hvern sem er. Þegar þetta kemur saman með ímyndunaraflinu mínu þarf ég ekki að snerta sjálfa mig eða stunda samfarir til að fá fullnægingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeildi skopmyndateiknarinn hættir ekki – Skítkast úr kamri vegna bólusetninga

Umdeildi skopmyndateiknarinn hættir ekki – Skítkast úr kamri vegna bólusetninga
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu nýtt myndband frá Reykjavíkurdætrum – Bannað börnum vegna nektar

Sjáðu nýtt myndband frá Reykjavíkurdætrum – Bannað börnum vegna nektar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nökkvi Fjalar vildi ekki láta bólusetja sig – „Þetta er viðkvæmt mál“

Nökkvi Fjalar vildi ekki láta bólusetja sig – „Þetta er viðkvæmt mál“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears birti tvær brjóstamyndir og gerði allt vitlaust: Telja að um hulin skilaboð sé að ræða – Aðdáendur hennar ekki allir á sama máli

Britney Spears birti tvær brjóstamyndir og gerði allt vitlaust: Telja að um hulin skilaboð sé að ræða – Aðdáendur hennar ekki allir á sama máli