fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
Fókus

Jill Biden sendir Melaniu Trump væna pillu með þessum jakka

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 11. júní 2021 10:30

Melania Trump og Jill Biden. Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slúðurmyllan fór á fullt eftir að Jill Biden, forsetafrú Bandaríkjanna, klæddist svörtum jakka með áletruninni „LOVE“ eða „ást“ á bakinu.

Það tók ekki fjölmiðla vestanhafs langan tíma að tengja jakkann við umdeilda jakka fyrrverandi forsetafrúarinnar, Melaniu Trump.

Jakkarnir.

Það olli talsverðu fjaðrafoki þegar hún klæddist jakka með áletruninni: „I really don‘t care do u?“ eða: „Mér er í raun alveg sama, hvað með þig?“

Margir eru að túlka jakkaval Jill þannig að hún sé að skjóta föstum skotum á Melaniu og netverjar hafa nóg um málið að segja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Billie Eilish biðst afsökunar á umdeildu myndbandi

Billie Eilish biðst afsökunar á umdeildu myndbandi
Fókus
Í gær

Tvítug samfélagsmiðlastjarna kaupir hús á 530 milljónir – Sjáðu myndirnar

Tvítug samfélagsmiðlastjarna kaupir hús á 530 milljónir – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi meðlimur Quarashi og annálaður fagurkeri selja slotið

Fyrrverandi meðlimur Quarashi og annálaður fagurkeri selja slotið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rödd Kötlu – Eldfjallið Katla hefur nú rödd þar sem virknigögnum hennar hefur verið breytt yfir í tónverk af Högna Egilssyni og Netflix

Rödd Kötlu – Eldfjallið Katla hefur nú rödd þar sem virknigögnum hennar hefur verið breytt yfir í tónverk af Högna Egilssyni og Netflix