fbpx
Þriðjudagur 22.júní 2021
Fókus

Páskastjarnan vill fara á ball – Sjáðu nýja myndbandið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 10. júní 2021 18:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt lag og myndband Guðnýjar Maríu Arnþórsdóttur tónlistarkonu, sem lengi hefur haft viðurnefnið Páskastjarnan, hefur fengið góðar viðtökur. Lagið heitir „Vil fara á ball“ og tjáir þá almennu þrá landsmanna að losna úr Covid-kófinu, fara út á meðal fólks og sletta úr klaufunum.

„Lagið er samið eftir mikla prófvinnu og covid einangrun. Mig langar virkilega til að fara á ball. Ég verð svo alvarleg þegar ég tjútta aldrei. Viðlagið er í öðrum takti en vísurnar og mér finnst það passa þarna. Ég tók upp lagið í fríi fyrir norðan og það var geggjað að geta gert videóið þar, í Sjallanum sem verið er að endurbyggja,“ segir Guðný María, sem gerði góða ferð norður en hún hefur undanfarið verið önnum kafin í tónlistarnámi.

Lag og myndband eru hér að neðan – njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Reynslusaga – Gift hjón fara á kynlífsklúbb í fyrsta skipti

Reynslusaga – Gift hjón fara á kynlífsklúbb í fyrsta skipti
Fókus
Í gær

Sjáðu myndirnar: Dagur vaknaði „óvenju krumpaður“ á afmælisdaginn

Sjáðu myndirnar: Dagur vaknaði „óvenju krumpaður“ á afmælisdaginn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar hakkar í sig Kötlu – Baltasar enginn Bergman og gefur tvo af tíu í einkunn

Jón Viðar hakkar í sig Kötlu – Baltasar enginn Bergman og gefur tvo af tíu í einkunn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sagan endurtekur sig: MORFÍs úrslitin og hinar vitlausu tilkynningarnar – Sigmundur Davíð, Óskarinn og fegurðarsamkeppni

Sagan endurtekur sig: MORFÍs úrslitin og hinar vitlausu tilkynningarnar – Sigmundur Davíð, Óskarinn og fegurðarsamkeppni