fbpx
Þriðjudagur 15.júní 2021
Fókus

Þetta eru blæti Íslendinga – „Láta binda mig og nota tæki á mig á meðan“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 5. maí 2021 14:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynlífstækjaverslunin Blush framkvæmdi áhugaverða könnun á Instagram í gær. Verslunin er með yfir 17 þúsund fylgjendur á Instagram og svöruðu um 3500-4000 manns hverri spurningu. Blush birti niðurstöðurnar í Story á Instagram fyrr í dag.

Hér eru helstu niðurstöðurnar en þú getur skoðað þær í heild sinni á Instagram-síðu Blush.

Ríkjandi eða undirgefinn?

Fyrsta spurningin snýr að hvort einstaklingur er „dom eða sub.“

201 manns sögðust vera „dominate“ eða ríkjandi. 1047 manns sögðust vera „submissive“ eða undirgefinn. 1238 manns sögðust geta verið bæði og 298 manns sögðust vera hvorugt.

Rassaflengingar

Þegar kemur að flengingum vill yfirburðameirihluti flengja með hendi frekar en spaða. 2957 manns, eða 93 prósent, kjósa hendi fram yfir spaða.

Gullin sturta skemmtileg

Rúmlega hundrað Íslendingar sögðust vera með „furry fetish“ og um 408 Íslendingar sögðu „golden shower“ vera skemmtilega. „Golden shower“ er þegar bólfélagi pissar á þig eða öfugt.

3512 manns svöruðu spurningu um fótablæti og sögðust um 4 prósent vera með slíkt bæti, eða 152 manns.

Fleiri eru með leðurblæti, eða um 405 manns. Enn fleiri eru með „anal fetish“ eða endaþarmsblæti, rúmlega þúsund manns.

Í kringum 200 konur sögðust nota „strap on“ gervilim á kærasta sína.

Alls konar blæti

Að lokum spurði Blush fylgjendur sína opinnar spurningar um blæti. Hér að neðan má sjá nokkur svör.

„Niðurlæging.“

„Tattoo.“

„Putta í rass.“

„Rimjob.“

„Eyrnasneplar.“

„Æðaaar.“

„Praise kink.“

„Piss.“

„Knife.“

„Léttar kyrkingar.“

„Squirt og sjálfsfróun kvenna.“

„Láta binda mig og nota tæki á mig á meðan.“

„Þegar maki situr á jóga bolta.“

„Loðin píka.“

„Fisting.“

„Crossdressing, chuck, nælon, fætur, natural bush.“

„Djúpir naflar.“

„Hann er „pabbi“ (daddy) og ég kölluð „litla hans.““

„Brund! Elska brund, vill sjá það spýtast á mig og upp í mig og smakka það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

„Ég er ekki rasisti“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrirsætan á auðvelt með að fá fullnægingar – Þetta er leyndarmálið

Fyrirsætan á auðvelt með að fá fullnægingar – Þetta er leyndarmálið
Fókus
Fyrir 2 dögum

37 ára aldursmunurinn gerði þau fræg – Þarf að verja kærustuna frá netverjum sem segja ást þeirra „ógeðslega

37 ára aldursmunurinn gerði þau fræg – Þarf að verja kærustuna frá netverjum sem segja ást þeirra „ógeðslega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Setti rakningarforrit í síma eiginmannsins – Ömurlegur sannleikur kom í ljós

Setti rakningarforrit í síma eiginmannsins – Ömurlegur sannleikur kom í ljós
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hönnuðurinn á bak við heimsfræga sundbolinn var skelfingu lostin þegar hún sá myndina – Þetta er ástæðan

Hönnuðurinn á bak við heimsfræga sundbolinn var skelfingu lostin þegar hún sá myndina – Þetta er ástæðan