fbpx
Laugardagur 15.maí 2021
Fókus

Will Smith ber að ofan og segist aldrei hafa verið í „jafn lélegu formi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 3. maí 2021 10:37

Will Smith. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Smith er alltaf jafn glæsilegur. 52 ára leikarinn deildi nýrri mynd á Instagram í gær og sagði að hann hefur „aldrei verið í jafn lélegu formi“ og nú.

Það vakti mikla athygli þegar Will kom sér í hörkuform árið 2001 fyrir myndina Ali. Síðan þá hefur hann leikið mörg hlutverk sem hafa krafist þess að hann sé í rosalegu formi. Þegar hann var að undirbúa sig fyrir Suicide Squad árið 2016 æfði hann svo mikið að hann sleit vöðva í kálfanum.

„Þegar þú ert 47 ára þá eru meiðsli ekki lengur lítilvæg,“ sagði hann á sínum tíma við Men‘s Journal.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Will Smith (@willsmith)

Færslan sló í gegn hjá fylgjendum Will. Meðleikari Will í gömlu góðu þáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, Nia Long, skrifaði við færsluna: „Þú ert ennþá með‘etta!!“

Tónlistarmaðurinn Questlove skrifaði: „Þetta er besta færsla í sögu samfélagsmiðla.“

Raunveruleikastjarnan Jenni „JWowww“ Farley skrifaði: „Sama hér, við erum að lifa lífinu!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig makaskipti eru í raun og veru

Afhjúpar hvernig makaskipti eru í raun og veru
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reynir Bergmann tjáir sig um ummælin umdeildu – „Ég er ekkert að koma hingað titrandi og grenjandi með einhvern lögfræðing“

Reynir Bergmann tjáir sig um ummælin umdeildu – „Ég er ekkert að koma hingað titrandi og grenjandi með einhvern lögfræðing“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5