fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Bill og Melinda Gates að skilja

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 3. maí 2021 21:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bill Gates, stofnandi Microsoft, og Melinda Gates, eiginkona hans, eru að skilja. Þau greindu frá þessu á Twitter-síðu Bill í dag.

Samkvæmt tilkynningunni þá telja þau sig ekki eiga samleið á næstu köflum lífsins og vilja vera látin í friði á meðan þau finna sig í þessu nýja lífi án hvors annars.

Þau hafa verið gift í 27 ár og eiga saman þrjú börn. Saman hafa þau gefið margar milljónir Bandaríkjadala í góðgerðarmál í gegnum góðgerðarsamtök þeirra, Bill & Melinda Gates Foundation.

Melinda er 56 ára gömul en Bill er níu árum eldri. Þau kynntust á vörusýningu í New York árið 1987, 12 árum eftir að Bill stofnaði Microsoft ásamt Paul Allen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinalegir rígar í Hollywood

Vinalegir rígar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn