fbpx
Mánudagur 14.júní 2021
Fókus

Ásdís Rán sýnir leggina – „Þetta er það sem gerist ef þú ert eiginkona fótboltamanns of lengi“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 19. maí 2021 09:15

Ásdís Rán. Mynd: Brynja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir sýndi leggina á nýrri mynd á Instagram og Facebook í gærkvöldi. Myndin hefur slegið í gegn og fengið samtals um tvö þúsund „likes“.

„Þetta er það sem gerist ef þú ert eiginkona fótboltamanns of lengi,“ skrifar Ásdís Rán með myndinni.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by IceQueen Official page (@asdisran)

Ásdís Rán var gift fótboltamanninum Garðari Gunnlaugssyni. Þau skildu árið 2012 eftir níu ára samband og eiga saman þrjú börn. Ásdís flutti fyrst til Búlgaríu árið 2008 þegar Garðar skrifaði undir samning við fótboltalið í Sofíu, höfuðborg Búlgaríu. Hún flutti til Íslands árið 2017 en fluttist aftur til Búlgaríu í febrúar síðastliðnum.

Sjá einnig: Viðskiptaævintýri Ásdísar Ránar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lilja Gísla spurði um sundföt fyrir feitar konur – Svörin komu af stað heitri umræðu – „Ég er feit en líka flottust“

Lilja Gísla spurði um sundföt fyrir feitar konur – Svörin komu af stað heitri umræðu – „Ég er feit en líka flottust“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndina: Vilhjálmur kemur á óvart á tískusíðunum -„Fer alltaf sínar eigin leiðir“

Sjáðu myndina: Vilhjálmur kemur á óvart á tískusíðunum -„Fer alltaf sínar eigin leiðir“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jill Biden sendir Melaniu Trump væna pillu með þessum jakka

Jill Biden sendir Melaniu Trump væna pillu með þessum jakka
Fókus
Fyrir 3 dögum

Magnús Scheving biðst afsökunar á ummælum sínum – „Því miður komu orðin óboðlega út úr mér“

Magnús Scheving biðst afsökunar á ummælum sínum – „Því miður komu orðin óboðlega út úr mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sláandi hversu auðvelt er að breyta myndböndum – Skylduáhorf fyrir alla

Sláandi hversu auðvelt er að breyta myndböndum – Skylduáhorf fyrir alla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni – Baráttan um opnun KFC fyrir norðan miðar hægt – Akureyringum enn í nöp við Helga fyrir Lindu-svikin

Orðið á götunni – Baráttan um opnun KFC fyrir norðan miðar hægt – Akureyringum enn í nöp við Helga fyrir Lindu-svikin