fbpx
Sunnudagur 13.júní 2021
Fókus

Sjáðu myndirnar: Brúðarkjóll fyrirsætunnar vekur athygli

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 15. maí 2021 11:00

Myndir: Instagram og CO Press

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og áhrifavaldurinn Rielle hefur vakið mikla athygli fyrir brúðarkjólinn sem hún klæddist í brúðkaupi sínu á dögunum. Ástæðan fyrir athyglinni er sú að kjóllinn er nokkuð óvenjulegur en segja má að afturendinn á fyrirsætunni hafi verið í sviðsljósinu á brúðkaupsdaginn.

Daily Star ræddi við Rielle um kjólinn en hún sagði að henni fyndist ekkert að því að rassinn væri svona sýnilegur. Þá segir Rielle að hún hafi viljað fara út fyrir boxið og gifta sig í kjól sem er að hennar sögn fordæmalaus.

Rielle segir að það ætti ekki að skipta máli hvernig fólk klæðir sig og að hún hafi hugsað út í allt saman með virðingu fyrir sjálfri sér og öðrum.

Það var ekki bara kjóllinn sem vakti athygli en aukahlutirnir voru einnig athyglisverðir. Á höfði Rielle má sjá langt brúðarslör og kórónu ofan á því. Þá var hún með hvíta hanska á höndunum og á fótunum má sjá stóra rauða hælaskó.

Hér fyrir neðan má sjá myndir sem teknar voru af Rielle á brúðkaupsdaginn:

Mynd/CO Press
Mynd/CO Press
Mynd/CO Press
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona komst hún að framhjáhaldi eiginmannsins – „Þessi gella kom til dyra og ég var alveg: „Hvað í andskotanum?““

Svona komst hún að framhjáhaldi eiginmannsins – „Þessi gella kom til dyra og ég var alveg: „Hvað í andskotanum?““
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sýnir hvernig það er að búa á Suðurpólnum

Sýnir hvernig það er að búa á Suðurpólnum