fbpx
Fimmtudagur 24.júní 2021
Fókus

Seth Rogen nær óþekkjanlegur án skeggsins

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Seth Rogen lét skeggið fjúka fyrir nýtt sjónvarpshlutverk og er nær óþekkjanlegur. Hann deildi tveimur myndum á Instagram til að sýna nýja útlitið.

Seth fer með hlutverk í nýjum þáttum, Pam & Tommy, á streymisveitunni Hulu. Þættirnir fjalla um Baywatch-stjörnuna Pamelu Anderson og fyrrverandi eiginmann hennar Mötley Crue-trommarann Tommy Lee, og atburðarrásina sem átti sér stað eftir að kynlífsmyndbandi af þeim var lekið.

Seth Rogen. Mynd/Instagram

Seth leikur Rand Gauthier, manninn sem stal myndbandinu.

Hann deildi myndum af sér og meðleikurum sínum í karakter á Instagram. Það tók aðdáendur smá tíma að átta sig á að þetta væri Seth Rogen á myndunum, en hann er nær óþekkjanlegur án skeggsins.

Seth Rogen. Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þetta eru nýju Love Island-keppendurnir

Þetta eru nýju Love Island-keppendurnir
Fókus
Í gær

Fylgdarsveinn afhjúpar hvað konur vilja í raun og veru

Fylgdarsveinn afhjúpar hvað konur vilja í raun og veru
Fókus
Í gær

Baldur opnar sig um systurmissinn – „Ég öskraði af sársauka á meðan ég barði í vegginn og grét“

Baldur opnar sig um systurmissinn – „Ég öskraði af sársauka á meðan ég barði í vegginn og grét“
Fókus
Í gær

Edda Falak leysir frá skjóðunni um mataræðið – Þetta borðar hún í morgunmat

Edda Falak leysir frá skjóðunni um mataræðið – Þetta borðar hún í morgunmat
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdarkona afhjúpar 5 óvænta hluti sem kveikja í karlmönnum – „Konur þurfa að vita þetta“

Fylgdarkona afhjúpar 5 óvænta hluti sem kveikja í karlmönnum – „Konur þurfa að vita þetta“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Reynslusaga – Gift hjón fara á kynlífsklúbb í fyrsta skipti

Reynslusaga – Gift hjón fara á kynlífsklúbb í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vísa alfarið á bug vinslitum í kjölfar þess að tískusamstarfi lauk – „Ofboðslega þakklát“

Vísa alfarið á bug vinslitum í kjölfar þess að tískusamstarfi lauk – „Ofboðslega þakklát“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opinberar loks allt sem hún hefur látið gera við andlitið sitt

Opinberar loks allt sem hún hefur látið gera við andlitið sitt