fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Fókus

Deildi nektarmynd af eiginkonunni á mæðradaginn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 11. maí 2021 10:43

Kristen Bell og Dax Shepard.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir deildu fallegum og hjartnæmum myndum af mæðrunum í sínu lífi á samfélagsmiðlum á sunnudaginn. En leikarinn Dax Shepard var með aðra hugmynd.

Frekar en að deila krúttlegri fjölskyldumynd þá deildi hann mynd af eiginkonu sinni, leikkonunni Kristen Bell gera jóga, alveg kviknakin.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dax Shepard (@daxshepard)

„Mömmuhlutverkið hefur breyst síðan ég var barn og ég er ánægður með það,“ skrifaði Dax með myndinni.

„Sjáið hana. Hún er góð, þolinmóð, bráðfyndin, ótrúlega hæfileikarík, gjafmild, hörð OG mjúk. Við stelpurnar duttum heldur betur í lukkupottinn. Við erum svo þakklát og elskum þig svo mikið.“

Kristen þakkaði Dax fyrir „besta mæðradag í heimi“ í færslu í Instagram Story.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ef kærastinn neitar að gera þetta í svefnherberginu, hættu með honum“

„Ef kærastinn neitar að gera þetta í svefnherberginu, hættu með honum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Riley Reid um ástæðuna fyrir því að hún hætti í klámi

Riley Reid um ástæðuna fyrir því að hún hætti í klámi