fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Ráðin gegn ógleði sem læknirinn samþykkir

Fókus
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inn á samfélagsmiðlinum TikTok deila notendur helling af myndböndum í alls konar tilgangi. Meðal annars í þeim tilgangi að deila góðum og gildum húsráðum.

Notandinn @onlyjayus birti vinsælt myndband þar sem hún deildi góðum ráðum gegn ógleði. Oft eru sérfræðingar, einkum læknar, fljótir að vísa slíkum húsráðum til heimahúsanna, en ekki í þetta sinn.

1 Spritt í pappír

Fyrsta ráðið sem hún deildi var að væta eldhúspappír með spritti, og anda svo að sér lyktinni.

2 Humma 

Annað ráðið var að humma, en það telur hún geta hjálpað þér þegar þú finnur fyrir ógleði.

3 Tunguleikfimi 

Þriðja ráðið varðaði reyndar ekki ógleði heldur nefrennsli. En þá ráðleggur hún fólki að þrýsta tungunni að efri góm og þrýsta samtímis á ennið með þumalfingri í minnst tuttugu sekúndur. En með því geti létt á þrýsting í ennisholunum og hjálpað stíflum.

 

@onlyjayusBody Hacks 🧍 #fyp #bodyhacks #lifehacks #hacks #science #humanbody #health #themoreyouknow #medical #lifeadvice #facts #fact #funfacts #onlyjayus♬ Stuck in the Middle – Tai Verdes

Yfir 50 milljónir hafa horft á myndbandið og meðal þeirra er læknirinn Karan Raj. Honum fannst ráðin svo góð að hann ákvað að gera sitt eigið myndskeið þar sem hann fer yfir húsráðin og útskýrir hvort þau virki eða ekki.

Og já hann segir þau virka. Sprittið, ef það inniheldur isopropyl ethanól geti minnkað ógleði. Hummið geti komið í veg fyrir að við kúgumst og að lokum virki trikkið með tunguna og þumalin vissulega til að opna fyrir ennisholurnar.

 

@dr.karanr##duet with @onlyjayus Doctor review body hacks! ##LiveForTheChallenge ##schoolwithdrkaran ##learnontiktok ##bodyhacks ##lifehacks

♬ Stuck in the Middle – Tai Verdes

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“