fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Hélt að hann væri að pota í rassinn á kettinum

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 8. apríl 2021 14:39

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á helstu samfélagsmiðlum heims hafa myndbönd birst upp á síðkastið þar sem fólk er að hrekkja sína nánustu, oftast eldra fólk eða börn. Hrekkurinn er ansi saklaus en skilur fórnarlömbin eftir öskrandi.

Eina sem þarf til að framkvæma hrekkinn er ein appelsína og smá Nutella-súkkulaði. Gert er gat í appelsínuna og súkkulaðinu smurt í gatið.

Fórnarlambið er grunlaust og bundið fyrir augu þess. Það setur fingur út og appelsínan sett á fingurinn. Áður en fórnarlambið nær að sjá appelsínuna er heimiliskötturinn eða hundur settur fyrir framan og snúið við svo fórnarlambið haldi að það hafi stungið fingrinum eitthvert allt annað.

Myndbönd af hrekkjum sem þessum hafa farið eins og eldur í sinu á internetinu og hér fyrir neðan má sjá eitt slíkt. Þar hrekkir strákur litla bróður sinn og varð hann vægast sagt brjálaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Í gær

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“