fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Guðlaugur Þór og Páll Magnússon eignuðust barnabarn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 09:29

Páll Magnússon og Guðlaugur Þór Þórðarsson. Myndir/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, og Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, eignuðust barnabarn á dögunum. Dóttir Guðlaugs Þórs og  líkamsræktarfrömuðarins Ágústu Johnson, Anna Ýr Johnson Hrafnsdóttir, og sonur Páls Magnússonar, Páll Magnús Pálsson, eignuðust dóttur þann 21. apríl síðastliðinn.

Þetta er fyrsta barn parsins og þriðja barnabarn Guðlaugs Þórs og Ágústu.

Guðlaugur og Páll greindu báðir frá gleðitíðindunum á Facebook.

„Það er ekki hægt annað en að horfa björtum augum til framtíðar þegar maður heldur á litlu kraftaverki og ekki skemmir að það er að lifna yfir öllu. Vor í lofti og við að sjá fyrir endann á krefjandi tímabili fyrir land og þjóð. Reyndar á það við um heimsbyggðina alla,“ segir Guðlaugur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag