fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
Fókus

Gamall maður læddist í garðinn og tók myndir af henni – „Þetta var eins og í hryllingsmynd“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 21:30

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Maura Higgins, sem er hvað þekktust fyrir þáttöku sína í Love Island þáttunum vinsælu, er harmi slegin eftir að gamall maður læddist inn í garðinn hennar til að taka myndir af henni. Maura, sem er 30 ára gömul, segir að sér hafi liðið eins og hún væri í hryllingsmynd en hún opnar sig um atvikið í samtali við Daily Star.

„Þetta var algjörlega hræðilegt. Þetta með gamla manninn, það hræddi mig sérstaklega,“ segir Maura í viðtalinu. „Ég sat úti í sloppnum mínum og ég snéri bara hausnum mínum og sá hann, hann var svo nálægt mér.“

Maura var í garðinum heima hjá sér en hún sá manninn í gegnum runna í garðinum. „Ég leit bara og sá manninn, þetta var eins og í hryllingsmynd. Hann hélt á símanum sínum og ég heyrði að hann var að taka myndir,“ segir hún.

Hún segir þetta vera ein af birtingarmyndum slæmu hliðanna við frægðina. Hún segir þó að góðu hliðarnar geri frægðina þess virði, þær séu mun betri en þær slæmu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jennifer Lopez og Ben Affleck fara saman í vikulangt frí – 17 árum eftir að þau hættu saman

Jennifer Lopez og Ben Affleck fara saman í vikulangt frí – 17 árum eftir að þau hættu saman
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”