fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Björn Ingi stappar stálinu í landsmenn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 28. apríl 2021 09:40

Björn Ingi Hrafnsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björn Ingi Hrafnsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og fjölmiðlamaður, stappar stálinu í landsmenn í nýrri færslu á Instagram.

Hann segir bólusetningu vera „einu leiðina í vörn gegn veiru sem hefur lamað eðlilegt líf í rúmt ár“. Hann er spenntur fyrir að fá sinn skammt og segist sætta sig vel við að vera aftarlega í röðinni.

„Samstaða og skynsemi, byggð á faglegri þekkingu, hefur fleytt okkur langt og þess vegna er eðlilegt og sjálfsagt að hlakka til sumarsins og samveru með fjölskyldu og vinum,“ segir Björn Ingi.

„Pössum okkur bara að klúðra þessu ekki á endasprettinum með því að láta kappið bera skynsemina ofurliði. Munum að það þarf svo lítið til að ný bylgja fari af stað. Hjarðónæmi er enn langt undan. Sjálfur hlakka ég til að fá skammtinn minn og sætti mig vel við að vera aftarlega í röðinni. Held bara áfram að spyrja spurninga á meðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag