fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Vekur athygli fyrir naktar óléttumyndir – „Nú er ég með stærri rass og frekar fín brjóst“

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 12:26

Ellie Goulding - Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan vinsæla Ellie Goulding er ólétt en hún á von á sínu fyrsta barni. Ellie, sem er 34 ára gömul, hefur vakið mikla athygli fyrir ljósmyndir sem ljósmyndarinn Steph Wilson tók fyrir tímaritið PAPER

Helsta ástæðan fyrir athyglinni er án efa sú að Goulding situr fyrir nakin í myndatökunni. Þá eru myndirnar virkilega flottar og listrænar en búið er að þekja líkama hennar með málningarstrokum. Goulding er sett í sumar en þetta er einnig fyrsta barn eiginmanns hennar, Caspar Jopling.

Mynd/Steph Wilson fyrir tímaritið PAPER
Mynd/Steph Wilson fyrir tímaritið PAPER

Sönkonan var nýlega í viðtali þar sem hún talaði um meðgönguna og hvernig henni liði með líkamann sinn þegar hún er ólétt. „Ég hef alltaf verið með líkama eins og hlaupari og nú er ég með stærri rass og frekar fín brjóst,“ segir Goulding sem fagnar breyttum líkama sínum.

Mynd/Steph Wilson fyrir tímaritið PAPER
Mynd/Steph Wilson fyrir tímaritið PAPER

Þá hefur hún verið dugleg þegar kemur að því að sýna mismuninn á glansmyndum meðgöngunnar og raunveruleikans. Hún hefur deilt öðrum myndum sem sýna hvernig hún lítur út í sínu náttúrulega umhverfi á meðan hún gengur með barnið. „Instagram vs raunveruleikinn,“ skrifaði hún til að mynda með einni myndinni sem sýndi muninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Þrjú smit í gær
Fókus
Í gær

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum
Fókus
Í gær

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinalegir rígar í Hollywood

Vinalegir rígar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn