fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

Hætti í skrifstofuvinnunni og byrjaði á OnlyFans

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 21. apríl 2021 15:10

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melissa Edden tók þátt í raunveruleikaþættinum vinsæla Naked Attraction fyrir tveimur árum síðan. Þá var hún í skrifstofuvinnu en eftir þáttinn ákvað hún að taka skref í klámiðnaðinn. 

Í þáttunum Naked Attraction er einn þáttakandi sem velur sér maka líkt og í öðrum stefnumótaþáttum. Valið stendur á milli 6 keppenda sem allir eru naktir en sá eða sú sem er að velja fær alltaf að sjá aðeins meira og meira af nöktu líkömunum. Sá eða sú sem velur ákveður hvaða keppanda hún eða hann vill ekki velja og þá dettur viðkomandi úr keppninni. Þegar tveir keppendur eru eftir fer sá eða sú líka úr fötunum og velur sér svo annan aðilann. Þau fara svo á stefnumót í fötum.

Melissa hefur greinilega haft gaman að því að vera nakin fyrir framan alþjóð en hún hefur vakið mikla athygli eftir þættina. Nú er hún komin í klámiðnaðinn. „Ég hugsaði með mér að ef ég gat farið í sjónvarpið nakin þá…“ segir hún í samtali við The Sun um ákvörðunina að fara í klámið. Hún heldur uppi aðgangi á vefsíðunni umdeildu OnlyFans sem hefur verið mikið í umræðunni hér á landi upp á síðkastið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Í gær

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“

„Mér finnst gaman að vera ber að ofan. Af hverju ætti ég ekki að græða á því?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“