fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Fókus

Hrafnhildur sagði „JÁ“ við Kristján

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 10:21

Myndir/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umhverfisskipulagsfræðingurinn og fyrrverandi fegurðardrottningin Hrafnhildur Hrafnsdóttir er trúlofuð.

Sá heppni er Kristján Baldursson. Hrafnhildur greindi frá gleðifregnunum á Facebook. „Ástin á sér stað. Ástin býr í mér og þér, JÁ,“ skrifar hún og deilir mynd af hringnum.

Kristján Baldursson er eigandi og framkvæmdastjóri hjá Trausta Fasteignasölu.

Hrafnhildur keppti í Ungfrú Vesturland árið 1999 en hún er frá Borgarnesi.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð