fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Fanney Birna mælir með hámhorfi um páskana – Líklegasta fyndnasta og besta grín sem gert hefur verið

Erla Hlynsdóttir
Föstudaginn 2. apríl 2021 11:45

Fanney Birna Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir er mikil smekkmanneskja á sjónvarpsþætti sem annað. Hér segir hún frá fimm þáttaröðum sem hún mælir með til hámhorfs yfir páskana.

  1. The West Wing

Stórkostlegir þættir fyrir áhugafólk um bandarískt samfélag og svolítið einfaldaða útgáfu af þess lenskum stjórnmálum, sem eldast furðulega vel og skarta karakterum sem maður vill helst umgangast daglega.

  1. Venjulegt fólk

Einhverjir skemmtilegustu íslensku þættir sem gerðir hafa verið. Drama, húmor og sætar sögur sem sýna einhvern bæði raunverulegan og ýktan íslenskan samtíma.

  1. The Wire

Bestu þættir sem gerðir hafa verið. Handrit, leikur, plott, allt. Punktur.

  1. Case/Réttur 3

Besta íslenska glæpaþáttaserían. Ekki alveg hlutlaus samt.

  1. Arrested Development

Líklegasta fyndnasta og besta grín sem gert hefur verið, vegna þess að hver þáttur er öðruvísi fyndinn en síðast þegar þú horfðir þegar þú horfir á hann næst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“

„Ég er í dag ekki vitund hrædd við dauðann. Það kom eftir þessa lífsreynslu.“