fbpx
Þriðjudagur 11.maí 2021
Fókus

Íslendingar missa það vegna drungalegs húss – „Þegar það er verið að fara að fórna þér“

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 19. apríl 2021 19:00

Mynd/Remax

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag birtist eign til sölu á fasteignavef Vísis sem í fyrstu virðist ansi venjuleg. Eignin er staðsett í Furulundi 9 í Garðabæ en það er í eigu Sigur­björns K. Haralds­sonar, húsasmiðs, sem einnig hannaði húsið.

Húsið er með 5 herbergi og er 214,3 fermetrar að stærð. Fasteignin er metin á rúmar 86 milljónir.

Mynd/Remax

Þegar myndirnar eru skoðaðar nánar þá má þó sjá að húsið virkar ansi drungalegt, þá sérstaklega eitt svefnherbergjanna. Rúmið er gert úr stuðlabergi og tvær styttur af kattardýrum í árásarstöðu eru fyrir framan það.

Mynd/Remax

Íslendingar á Twitter voru mishrifnir af húsinu og kepptust notendur við gerð besta brandarans. Bestu færslurnar má sjá hér fyrir neðan.

Þeir sem hafa áhuga á að skoða eignina geta mætt á opið hús laugardaginn 24. apríl næstkomandi, milli klukkan tvö og þrjú.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf

Hvar átt þú heima í kvikmyndagerð? Taktu skemmtilegt próf
Fókus
Í gær

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan

Faðirinn sem setti líf fjölskyldunnar á netið – Skandallinn og klámstjarnan
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þess vegna birtir Ashley Graham nektarmyndir

Þess vegna birtir Ashley Graham nektarmyndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær

Floyd Mayweather slóst við YouTube-stjörnur í gær
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“

Reynir Bergmann harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Sölva málið – „Mellur og vændiskonur fokkið ykkur“