fbpx
Þriðjudagur 15.júní 2021
Fókus

Þetta hafa Íslendingar að segja um smitin í dag – „Vonandi var gaman á leikskólanum litlu skítarnir ykkar“

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 18. apríl 2021 13:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undanfarna daga hefur smitum fjölgað hér á landi en 13 manns greindust með kórónuveiruna í dag. Einungis 5 þeirra voru í sóttkví við greiningu og voru því 8 manns utan sóttkvíar. Þetta eru leiðinlegar og erfiðar fréttir fyrir landsmenn þar sem tiltölulega nýbúið er að opna ýmsa starfsemi sem var lokuð vegna samkomutakmarkana.

Eins og venjulega þegar um stórar og erfiðar fréttir er að ræða eru Íslendingar duglegir að tjá sig um málið á samfélagsmiðlum. Leita margir á samfélagsmiðilinn Twitter til að segja sína skoðun á málum líðandi stundar og hafa margir gert einmitt það í dag. Greina má pirring hjá mörgum sem tjá sig um málið og jafnvel reiði þar sem ljóst er að smitin eru komin vegna sóttkvíarbrots.

Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem landsmenn hafa að segja um smitin á Twitter í dag:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

„Ég er ekki rasisti“
Fókus
Í gær

Edda fékk áminningu um fyrir hverju hún er að berjast: ,,Takk fyrir að minna mig á að ég skulda engum kynlíf“

Edda fékk áminningu um fyrir hverju hún er að berjast: ,,Takk fyrir að minna mig á að ég skulda engum kynlíf“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjúklega erfiða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends í raun og veru?

Sjúklega erfiða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends í raun og veru?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Telur að Meghan Markle sé að senda dulin skilaboð varðandi Harry prins

Sjáðu myndina: Telur að Meghan Markle sé að senda dulin skilaboð varðandi Harry prins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harðjaxlinn táraðist og ýtti á gullhnappinn – Sjáðu atriðið sem bræddi kalt hjarta Simon Cowells

Harðjaxlinn táraðist og ýtti á gullhnappinn – Sjáðu atriðið sem bræddi kalt hjarta Simon Cowells
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlar að leika Daft Punk á kirkjuorgel

Ætlar að leika Daft Punk á kirkjuorgel
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórdís Elva skólar Magnús Scheving til – „Þarna, kæri Magnús, ertu að ruglast“

Þórdís Elva skólar Magnús Scheving til – „Þarna, kæri Magnús, ertu að ruglast“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arna Vilhjálms hamingjusamari og öruggari en nokkurn tíma áður – „Ég er stærri, ég er feitari og ég er að margra mati búin að „eyðileggja allt““

Arna Vilhjálms hamingjusamari og öruggari en nokkurn tíma áður – „Ég er stærri, ég er feitari og ég er að margra mati búin að „eyðileggja allt““
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Kærasta mín er að flytja aftur inn með fyrrverandi – Ætti ég að hafa áhyggjur?“

„Kærasta mín er að flytja aftur inn með fyrrverandi – Ætti ég að hafa áhyggjur?“