fbpx
Miðvikudagur 12.maí 2021
Fókus

„Kynlífið er hræðilegt því kærasti minn er klámfíkill“

Fókus
Föstudaginn 16. apríl 2021 22:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ung kona leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Hún segir að kynlíf hennar og kærasta hennar sé skelfilegt því kærasti hennar er klámfíkill.

„Hann eyðir mörgum klukkutímum að horfa á klámmyndbönd, spjalla við „cam girls“ og skoða vændissíður,“ segir konan. Hún er 25 ára og hann er 27 ára.

„Þegar við byrjuðum saman sagðist hann hafa horft á klám með fyrrverandi og þau hafi apað eftir sumum atriðum. Til að byrja með samþykkti ég að gera þetta þar sem ég vildi gera hann hamingjusaman.“

Konan skoðaði netsögu hans (e. internet history) og komst að því að kærasti hennar horfir á klám á nokkurra klukkustunda fresti.

„Ef við reynum að stunda kynlíf þá er það mjög erfitt fyrir hann því hann hefur eytt öllum deginum að vera graður í einhverja ókunnuga.“

Deidre svarar konunni og segir að kærasti hennar getur leitað sér hjálpar vegna fíknar sinnar.

„Fleiri og fleiri, sérstaklega karlmenn, eru að verða háðir klámi því það er svo auðvelt að nálgast það. Það er gert til að vera ávanabindandi. Eins lengi og hann er með þessa fíkn þá verður samband ykkar erfitt,“ segir Deidre.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“

Segir fólk ljúga upp á Vefjuna eftir umdeildu ummæli Reynis – „Gjörsamlega búið að dauðadæma okkur og fyrirtækið okkar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“

Vikan á Instagram – „Djöfull er ég gröð í þessa sól maður“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn

Á ég að segja vinkonu minni ef kærastinn er að halda framhjá henni? – Sendiboðinn verður drepinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands

Skemmtilegustu bílnúmer Íslands
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“

Atli Þór Fanndal – Í stríði gegn spillingu – „Þegar ég heyrði fyrst af þessu hristi ég bara höfuðið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð

Segja Twitter vera nýja OnlyFans – Peningasendingar og nekt leyfð
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag

Auðunn og Rakel eignuðust sitt annað barn í dag