fbpx
Fimmtudagur 13.maí 2021
Fókus

Ætluðu að breyta stofugólfinu – Það sem leyndist undir teppinu kom þeim á óvart

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 20:00

Mynd/Reddit

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Par í London ætlaði nýverið að skipta um gólfefni í stofunni heima hjá sér og hófust þau því handa við að rífa gamla teppið af gólfinu. Þegar þau byrjuðu að taka teppið af komu þau auga á eitthvað óvenjulegt en það kom svo í ljós hvað var undir teppinu þegar þau höfðu tekið það allt af.

Um var að ræða risastórt Monopoly spilaborð sem fyrri eigendur hússins höfðu greinilega teiknað á gólfið. Parið tók mynd af þessu stóra spilaborði og tengdasonur þeirra deildi myndinni á samfélagsmiðlinum Reddit þar sem það hefur vakið afar mika athygli.

Notendur Reddit höfðu mikinn áhuga á spilaborðinu en einn þeirra sagði til dæmis að svona gólf hafi tíðkast hjá sumum fyrir nokkrum áratugum. „Þetta var gert í leikherbergjum árum áður,“ segir einn notandi. „Sýndi konunni minni þetta og hún minnti mig á að það er heilt hverfi nálægt okkur þar sem svona spilaborð sem eru máluð á kjallaragólfin á húsunum,“ sagði annar.“

Mynd/Reddit
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum

Kennir jóga nakin og segir það hjálpa mörgum – Þetta er algengasta spurningin sem hún fær frá karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra

Þetta eru lögin sem veðbankar segja Daða þurfa að sigra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Avon gengin út

Kristín Avon gengin út
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5

Áhrifavöldum prýtt partý hjá Birgittu Líf á B5
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinalegir rígar í Hollywood

Vinalegir rígar í Hollywood
Fókus
Fyrir 4 dögum

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“

Logi var bjartsýnn eftir bólusetninguna en síðan komu aukaverkanirnar – „Mér tókst að fljúga á hausinn í Vesturbæjarlauginni“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”

„Ég myndi aldrei stíga fram núna miðað við móttökurnar sem þessi fórnarlömb eru að fá”
Fókus
Fyrir 5 dögum

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn

Paris Hilton afhjúpar sannleikann á bak við umdeilda hlýrabolinn