fbpx
Föstudagur 07.maí 2021
Fókus

Nýjasta tónlistarmyndband Kaleo er ótrúlegt – „Live from Fagradalsfjall Volcano“

Fókus
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 15:30

mynd/skjáskot Kaleo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fátt er jafn mikið myndað um þessar mundir og eldgosið í hlíðum Fagradalsfjalls en nú virðast Kaleo hafa tekið hlutina skrefi lengra og tekið þar upp tónlistarmynd við lag sitt „Skinny.“

Myndbandið má sjá hér neðst í fréttinni.

Í tilkynningu frá sveitinni segir að lagið sé það fimmta sem gefið er út af komandi plötu sveitarinnar en á henni er von í lok næstu viku.

Myndbandið við lagið var svo tekið upp á gossvæðinu aðeins örfáum dögum eftir að gos braust þar út um miðjan mars. „Venjulega þegar KALEO skipuleggja tökur á svona myndböndum eru oft margir mánuðir sem fara í undirbúning en það var þó ekki hægt núna,“ segir í tilkynningunni. „Enginn vissi hve lengi eldgosið myndi standa og því ekki hægt að leyfa sér of mikinn tíma til undirbúnings. Allir sem komu að gerð myndbandsins unnu mikið þrekvirki með að labba með allan þann búnað sem þurfti fyrir tökurnar á tökustað og vinna yfir nótt í fimbul kulda.“

Sjón er sögu ríkari:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kemur með sína punkta í kynlífsumræðuna – Kunni betur við fávisku og feimni – „Allt úir og grú­ir af mynd­um af hálf- og alls­beru fólki“

Þórir kemur með sína punkta í kynlífsumræðuna – Kunni betur við fávisku og feimni – „Allt úir og grú­ir af mynd­um af hálf- og alls­beru fólki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amish stelpur sjá flugvöll í fyrsta skipti

Amish stelpur sjá flugvöll í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hundur í Súðavík tók ástfóstri við kóp – „Hann er eins og taugaveikluð andamamma“

Hundur í Súðavík tók ástfóstri við kóp – „Hann er eins og taugaveikluð andamamma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aflýsti brúðkaupinu eftir að hún tók eftir smáatriði á mynd – „Það sem ég sá var mjög furðulegt“

Aflýsti brúðkaupinu eftir að hún tók eftir smáatriði á mynd – „Það sem ég sá var mjög furðulegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hún er ekki umönnunaraðili hans heldur kærasta hans

Hún er ekki umönnunaraðili hans heldur kærasta hans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Will Smith ber að ofan og segist aldrei hafa verið í „jafn lélegu formi“

Will Smith ber að ofan og segist aldrei hafa verið í „jafn lélegu formi“