fbpx
Laugardagur 08.maí 2021
Fókus

Hreini piparsveinninn kemur út úr skápnum – „Ég hef hatað sjálfan mig í langan tíma“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. apríl 2021 14:05

Skjáskot/Youtube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Colton Underwood er mögulega umtalaðasti keppandi í sögu Bachelor-þáttanna. Hann var piparsveinninn í 23. seríu þáttanna sem kom út árið 2018 og vakti það mikla athygli að hann var hreinn sveinn.

Að lokum valdi Colton Cassie Randolph sem framtíðar eiginkonu sína en þeim tókst ekki að trúlofa sig og hættu þau saman stuttu eftir að þættirnir komu út. Hlutirnir enduðu ekki vel hjá þeim og þurfti Cassie að fá nálgunarbann á Colton.

Colton kom út úr skápnum í dag í þættinum Good Morning America á sjónvarpsstöðinni ABC. Hann segist hafa „hatað sjálfan sig í langan tíma“ og að hann hafi átt erfitt með að samþykkja hver hann í raun og veru er.

Colton var lagður í einelti á sínum yngri árum og gerði sú upplifun það erfitt fyrir hann að koma út úr skápnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórir kemur með sína punkta í kynlífsumræðuna – Kunni betur við fávisku og feimni – „Allt úir og grú­ir af mynd­um af hálf- og alls­beru fólki“

Þórir kemur með sína punkta í kynlífsumræðuna – Kunni betur við fávisku og feimni – „Allt úir og grú­ir af mynd­um af hálf- og alls­beru fólki“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amish stelpur sjá flugvöll í fyrsta skipti

Amish stelpur sjá flugvöll í fyrsta skipti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hundur í Súðavík tók ástfóstri við kóp – „Hann er eins og taugaveikluð andamamma“

Hundur í Súðavík tók ástfóstri við kóp – „Hann er eins og taugaveikluð andamamma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aflýsti brúðkaupinu eftir að hún tók eftir smáatriði á mynd – „Það sem ég sá var mjög furðulegt“

Aflýsti brúðkaupinu eftir að hún tók eftir smáatriði á mynd – „Það sem ég sá var mjög furðulegt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hún er ekki umönnunaraðili hans heldur kærasta hans

Hún er ekki umönnunaraðili hans heldur kærasta hans
Fókus
Fyrir 4 dögum

Will Smith ber að ofan og segist aldrei hafa verið í „jafn lélegu formi“

Will Smith ber að ofan og segist aldrei hafa verið í „jafn lélegu formi“