fbpx
Föstudagur 23.apríl 2021
Fókus

Stíldrottningin Þóra Margrét selur Prada skó á Facebook

Fókus
Fimmtudaginn 1. apríl 2021 11:30

Mynd: Samsett DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þóra Margrét Baldvinsdóttir, hönnunarráðgjafi og eiginkona Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráð-herra Íslands, hefur löngum þótt áberandi lekker bæði í klæðnaði og störfum, en hún hefur hannað og stíliserað fjölda heimila og fyrirtækja við góðan orðstír.

Þóra auglýsti á dögunum fatnað og skó í söluhóp á Facebook fyrir merkjavörur. Meðal þess sem er til sölu eru buxur frá Spaksmannsspjörum á 25 þúsund krónur og aðrar frá sama fyrirtæki á 30 þúsund krónur. Hún er einnig að selja bláa hælaskó frá Prada á 20 þúsund krónur. Sambærilegir Pradaskór, notaðir, kosta um 50 þúsund á eBay svo hér má gera góð kaup.

Mikil aukning hefur verið í sölum og kaupum á notuðum fatnaði sem stríðir gegn sóun hvetur fólk til þess að koma góðum fatnaði í not. Þóra er sem áður segir flinkur stílisti svo það væri ekki úr vegi að hún opnaði verslun með notaða merkjavöru, bæði fatnað og húsbúnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jessie Lingard opnar sig
Fókus
Fyrir 3 dögum

Húmorslausir hvattir til að skrá sig á námskeið um húmor

Húmorslausir hvattir til að skrá sig á námskeið um húmor
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslendingar missa það vegna drungalegs húss – „Þegar það er verið að fara að fórna þér“

Íslendingar missa það vegna drungalegs húss – „Þegar það er verið að fara að fórna þér“