fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Fókus

Segist ætla að opinbera raðframhjáhaldara í hverfinu – „Heldur þú framhjá eiginkonunni þinni?“

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 8. mars 2021 15:50

Mynd/Manchester Evening News

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar íbúar í Oldham á Englandi héldu út úr húsi í morgun bjuggust þeir eflaust ekki við að sjá handskrifuðu plakötin sem héngu uppi á trjám, ruslatunnum, ljósastaurum og á fleiri stöðum. Plakötin hafa skapað mikla umræðu þar sem þau eru afar áhugaverð en í þeim er gefið í skyn að framhjáhald verði opinberað. Manchester Evening News greindi frá.

„Heldur þú framhjá eiginkonunni þinni? Það verður opinberað bráðlega. Ertu raðframhjáhaldarinn í götunni?“ stóð til að mynda á einu plakatinu. Á öðru plakati voru stafir úr nafni mannsins sem sagður er vera þessi svokallaði raðframhjáhaldari. „Ertu með þessa stafi í nafninu þín? Framhjáhaldarinn er með þá!“ stóð á því. „Veistu hvar eiginmaðurinn þinn verður í kvöld? Í gærkvöldi? Í síðustu viku?“ stóð síðan á öðru.

Ljóst er að plakötin hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en fólk fylgist spennt með þróun mála. „Þetta er sjúklega mikið og algjörlega óþarfi en mér finnst þetta samt gaman,“ skrifaði til að mynda einn. „Spennan er að drepa mig! Velti því fyrir mér hvenær næsta plakat kemur…“ skrifaði svo annar. „Það eru ábyggilega fleiri en einn maður í Oldham áhyggjufullir núna,“ skrifaði svo enn annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“