fbpx
Þriðjudagur 20.apríl 2021
Fókus

Birti myndband úr hótelherberginu – Það sem lá á rúminu vakti athygli

Máni Snær Þorláksson
Mánudaginn 8. mars 2021 17:53

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski áhrifavaldurinn Amy-Jane Brand deildi nýverið myndbandi af sér og kærastanum sínum á lúxus-hóteli. Fylgjendur Amy-Jane tóku þó eftir að það var eitthvað áhugavert á rúminu.

Amy Jean er með rúmlega 520 þúsund fylgjendur á Instagram-síðu sinni og deildi hún myndbandinu þar. Myndbandið sem um ræðir byrjaði á Amy-Jane en hún snéri svo myndavélinni til að sýna kærastann sinn. Þá sáust nokkur kynlífstæki á rúminu, nokkurs konar handjárn, bleikur butt plug og önnur handjárn.

Skjáskot/Instagram

Netverjar voru fljótir að taka eftir kynlífstækjunum en Amy-Jane skammaðist sín ekkert fyrir unaðstækin. Hún tjáði sig um málið eftir að bent var á tækin. „HAHAHA verið alltaf með öryggisorð krakkar,“ skrifaði hún og notaðist síðan við tjákn (e. emoji) af keðju. Hún fékk góð viðbrögð eftir það frá netverjum. „Enginn að dæma,“ skrifaði til dæmis einn. „Lítur út fyrir að vera skemmtilegt,“ skrifaði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni

Sakamál – Internetfrægð, þráhyggja og morð í beinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Berglind Saga er ein þeirra sem dansaði í Vikunni á RÚV í gær – „Bassi vildi bara fá „bad ass bitches“ í atriðið“

Berglind Saga er ein þeirra sem dansaði í Vikunni á RÚV í gær – „Bassi vildi bara fá „bad ass bitches“ í atriðið“