fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
Fókus

Páskastjarnan með nýtt lag um „mömmudreng“ – Þetta er ástæðan á bakvið lagið

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 3. mars 2021 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðný María Arnþórsdóttir, sem er hvað best þekkt sem Páskastjarnan, hefur gefið út nýtt lag en það ber nafnið „Mömmudrengur“. Í myndbandi við lagið sem birtist nýlega á YouTube má sjá Guðný syngja lagið um þennan svokallaða mömmudreng sem um ræðir.

DV sló á þráðinn hjá Guðnýju og ræddi við hana um þetta nýja lag. Þar sagði hún til dæmis hvers vegna hún samdi lagið. „Mér hefur oft þótt mannréttindabarátta okkar stelpnanna vera föst sem „bleikur fíll“ í stöðuveitingum auðvaldskvenna. Á meðan að lítið breytist í uppeldi kynjanna og kröfur samfélagsins meira en óréttlatar til okkar stelpnanna, já, árið 2021,“ segir hún.

„Allir eru sérstakir svo að ástæðan er ekki sú að við óskum svo eftir þvi að vera réttlitlir þrælar. Því langaði mig að semja svona lag, því þetta er líka rangt gagnvart drengjum. Það er gott að geta brosað að þessu á okkar allra til betra og réttlátara samfélags“

Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við nýja lagið:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þegar Bjarni Dagur segir að það sé ódýrt, þá er það ódýrt“

„Þegar Bjarni Dagur segir að það sé ódýrt, þá er það ódýrt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór opnar sig upp á gátt – Varð fyrir kynferðisofbeldi aðeins 8 ára gamall – „Það er upphafið á að ég glata minni barnæsku“

Sævar Þór opnar sig upp á gátt – Varð fyrir kynferðisofbeldi aðeins 8 ára gamall – „Það er upphafið á að ég glata minni barnæsku“