fbpx
Föstudagur 16.apríl 2021
Fókus

Þú hefur verið að bera nafn Khloé Kardashian rangt fram öll þessi ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 25. mars 2021 11:30

Andy Cohen og Khloé Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kardashian fjölskyldan hefur verið í sviðsljósinu í fjórtán ár og öll þessi ár höfum við verið að bera rangt fram nafn Khloé Kardashian.

Andy Cohen, þáttastjórnandi hjá sjónvarpsstöðinni Bravo, greindi frá þessu á dögunum í spjallþætti Jimmy Fallon.

„Það er Khloé [Kló-ei]. „Kló-ei“ er nafnið,“ sagði Andy. Á ensku er það [Khlo-Ay]. Fólk hefur verið að bera nafn hennar fram sem „Kló-í“ eða [Khloe-ee].

Andy var að rifja upp þegar hann tók viðtal við Kardashian fjölskylduna fyrir nýja þætti á E!, For Real: The Story of Reality TV.

„Ég gekk inn og sagði: „Kló-ei“ og hinar konurnar alveg: „Afsakaðu mig?“ Og Kris Jenner sagði: „Já það er reyndar hvernig það er borið fram.““

Andy bendir á að það er komma fyrir ofan nafnið hennar og þess vegna er „é“ borið fram sem „ei“ en ekki „í“.

Það er óhætt að segja að opinberun Andy hafi vakið mikla athygli.

Horfðu á Andy útskýra framburðinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Arsenal
Fókus
Í gær

„Ég var í Vottum Jehóva þangað til að ég var fimmtán ára og þekkti ekkert annað“

„Ég var í Vottum Jehóva þangað til að ég var fimmtán ára og þekkti ekkert annað“
Fókus
Í gær

Heldur endurtekið framhjá kærastanum sínum til sex ára – Segir að þetta sé ástæðan fyrir framhjáhaldinu

Heldur endurtekið framhjá kærastanum sínum til sex ára – Segir að þetta sé ástæðan fyrir framhjáhaldinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hreini piparsveinninn kemur út úr skápnum – „Ég hef hatað sjálfan mig í langan tíma“

Hreini piparsveinninn kemur út úr skápnum – „Ég hef hatað sjálfan mig í langan tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svör Íslendinga við kynlífsspurningum – Hefur þú kúkað í „anal“ og eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi?

Svör Íslendinga við kynlífsspurningum – Hefur þú kúkað í „anal“ og eru munnmök ómissandi hluti af kynlífi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

5 algengar typpastærðir og hvernig á að nota þær

5 algengar typpastærðir og hvernig á að nota þær
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa verið neydd til að taka þátt í nektarmyndatökunni

Segist hafa verið neydd til að taka þátt í nektarmyndatökunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu hvernig Anna fór að því að missa 16 kíló á 90 dögum

Sjáðu hvernig Anna fór að því að missa 16 kíló á 90 dögum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég man eftir senum þar sem hann lá í jörðinni og fólk gekk bara yfir hann og hló“

„Ég man eftir senum þar sem hann lá í jörðinni og fólk gekk bara yfir hann og hló“