fbpx
Laugardagur 19.júní 2021
Fókus

Þú hefur verið að bera nafn Khloé Kardashian rangt fram öll þessi ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 25. mars 2021 11:30

Andy Cohen og Khloé Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kardashian fjölskyldan hefur verið í sviðsljósinu í fjórtán ár og öll þessi ár höfum við verið að bera rangt fram nafn Khloé Kardashian.

Andy Cohen, þáttastjórnandi hjá sjónvarpsstöðinni Bravo, greindi frá þessu á dögunum í spjallþætti Jimmy Fallon.

„Það er Khloé [Kló-ei]. „Kló-ei“ er nafnið,“ sagði Andy. Á ensku er það [Khlo-Ay]. Fólk hefur verið að bera nafn hennar fram sem „Kló-í“ eða [Khloe-ee].

Andy var að rifja upp þegar hann tók viðtal við Kardashian fjölskylduna fyrir nýja þætti á E!, For Real: The Story of Reality TV.

„Ég gekk inn og sagði: „Kló-ei“ og hinar konurnar alveg: „Afsakaðu mig?“ Og Kris Jenner sagði: „Já það er reyndar hvernig það er borið fram.““

Andy bendir á að það er komma fyrir ofan nafnið hennar og þess vegna er „é“ borið fram sem „ei“ en ekki „í“.

Það er óhætt að segja að opinberun Andy hafi vakið mikla athygli.

Horfðu á Andy útskýra framburðinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ísland er spillt land“ – Horfðu á úrslit MORFÍs í beinni

„Ísland er spillt land“ – Horfðu á úrslit MORFÍs í beinni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sex ára gömul beið Klara úti í bíl eftir föður sínum sem var á strippklúbb – „Ég veit ekki hvort ég myndi öskra á hann eða bara stúta honum“

Sex ára gömul beið Klara úti í bíl eftir föður sínum sem var á strippklúbb – „Ég veit ekki hvort ég myndi öskra á hann eða bara stúta honum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eyþór Melsteð hefur keppni á World Strongest Man – Var heppinn að drepa sig ekki á æfingu á dögunum

Eyþór Melsteð hefur keppni á World Strongest Man – Var heppinn að drepa sig ekki á æfingu á dögunum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir margar konur gera þessi stóru mistök í svefnherberginu – Þetta er lausnin

Segir margar konur gera þessi stóru mistök í svefnherberginu – Þetta er lausnin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óskar Finnsson æðrulaus í risastóru verkefni – „Ég get ekkert gert við því að ég sé kominn með fjórða stigs krabbamein og heilaæxli“

Óskar Finnsson æðrulaus í risastóru verkefni – „Ég get ekkert gert við því að ég sé kominn með fjórða stigs krabbamein og heilaæxli“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingó Veðurguð og fleiri stjörnur ganga til liðs við Boomerang – „Maður nær alls ekki að anna eftirspurninni“

Ingó Veðurguð og fleiri stjörnur ganga til liðs við Boomerang – „Maður nær alls ekki að anna eftirspurninni“