fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
Fókus

„Raðaði inn fylgjendum“ eftir sambandsslitin

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 23. mars 2021 10:04

Brynjólfur Löve. Aðsend mynd

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór ekki framhjá lesendum DV í síðustu viku að áhrifavaldurinn Binni Löve og CrossFit-stjarnan Edda Falak væru hætt saman.

Parið byrjaði saman í nóvember í fyrra. Fyrir viku síðan var greint frá því að þau væru hætt saman eftir mjög opinbert þriggja mánaða samband.

Sjá einnig: Edda tjáir sig opinberlega um sambandsslitin – „Engar áhyggjur af mér að hafa elsku vinir“

Binni Löve var gestur í morgunþættinum Ísland vaknar á K100 í gær og tjáði sig stuttlega um sambandsslitin. Greint er frá þessu á vef K100.

Binni sagði að í kjölfar fréttaumfjöllunar um sambandsslit hans og Eddu hafi fólk hrúgast inn á Instagram-síðu hans og fylgjendum fjölgað.

„Ég var aðeins í fréttunum í síðustu viku og ég raðaði inn fylgjendum og það er bara fínt,“ sagði hann. Hann sagðist þó hafa lært það að fylgjendur skipta engu máli heldur snýst þetta bara um að „hafa gaman og vera góður við fólkið í kringum þig.“

Binni er með yfir 18,700 fylgjendur á Instagram. Samhliða starfi sínu sem áhrifavaldur starfar hann sem verkefnisstjóri stafrænna miðla hjá Árvakri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu

Fyrrum ritari staðfestir loks að hafa verið yfirheyrð í eineltisrannsókninni alræmdu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision

Tekur við af Gísla Marteini sem kynnir Eurovision
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 4 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Hver verður næst?“

„Hver verður næst?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“