fbpx
Sunnudagur 11.apríl 2021
Fókus

Love Island-stjarna deilir einlægum og kynferðislegum staðreyndum um samband sitt

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 22:30

Tommy Fury, Molly-Mae og Mr Chai.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Molly-Mae Hauge, sem margir mun eftir úr fimmtu seríu bresku útgáfu Love Island-þáttana, birti myndband á TikTok þar sem hún gerir svo kallaða „settu putta niður áskorun“. Spurningarnar snérust um hversu vel þér liði með maka þínum.

Eins og aðdáendur þáttana vita þá er hún í sambandi með boxaranum Tommy Fury, en þau kynntust í þáttunum og lentu í öðru sæti. Þau hafa verið saman síðan þá og miðað við myndbandið sem hún birti þá ætla þau að vera saman að eilífu en hún skrifar „sálufélagar að eilífu“ við færsluna.

Hún er spurð margra spurninga eins og „farið þið í sturtu saman“ og „hefur aðilinn sleikt á þér allan líkamann“ en hún setur putta niður við öllum spurningum sem gefur til kynna að þau hafi gert alla þessa hluti sem spurt er um.

@mollymaehagueI’ll take the crown here😇😇 ##fyp ##foryou ##viral ##foryoupage

♬ original sound – kris💕

Tökur á næstu þáttaröð Love Island ættu að hefjast á næstunni og stefnt er á að þeir verði sýndir í sumar. Upptökur fara alla jafnan fram á eyjunni Mallorca sem tilheyrir Spáni en til vonar og vara ef Covid-19 setur strik í reikninginn þá verður einnig hægt að taka upp á eyjunni Jersey.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar lengstu neglur í heimi eru sagaðar af

Sjáðu þegar lengstu neglur í heimi eru sagaðar af
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vildi losna við hrukkurnar en hefði betur sleppt því – „Eruð þið ekki að djóka í mér?“

Vildi losna við hrukkurnar en hefði betur sleppt því – „Eruð þið ekki að djóka í mér?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Birtir magnaðar fyrir og eftir myndir og segir frá leyndarmálinu – Ekki er allt sem sýnist

Birtir magnaðar fyrir og eftir myndir og segir frá leyndarmálinu – Ekki er allt sem sýnist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena um kvöldið sem eiginmaður hennar dó – „Þannig byrjaði martröðin“

Helena um kvöldið sem eiginmaður hennar dó – „Þannig byrjaði martröðin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Klara Sif hefur grætt 15 milljónir á því að selja nektarmyndir

Klara Sif hefur grætt 15 milljónir á því að selja nektarmyndir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið: Tveggja ára barn vildi ekki hafa grímu og öllum hent úr vélinni

Sjáðu myndbandið: Tveggja ára barn vildi ekki hafa grímu og öllum hent úr vélinni