fbpx
Laugardagur 10.apríl 2021
Fókus

Dóttirin tekur myndir fyrir OnlyFans-síðuna hennar

Bjarki Sigurðsson
Þriðjudaginn 2. mars 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum söngkonan og raunveruleikastjarnan Kerry Katona ákvað að byrja með OnlyFans-síðu til að geta borgað reikningana þegar Covid-19 faraldurinn fór að geysa. Dóttir hennar, sem er nítján ára, hjálpar henni með myndirnar sem hún setur þangað inn.

„Ég set ekkert gróft þangað inn, hver er munurinn á að standa þarna í nærfötunum mínum og að vera í bikiníi?“ segir Katona en OnlyFans er ekki eina tekjulind hennar en hún á einnig stefnumótaforritið Marnii. Hún kynntist unnusta sínum á forritinu Bumble og ákvað þá að stofna sitt eigið.

Hún á fjögur börn á aldrinum nítján til sex ára og leyfir hún þeim elstu að nota stefnumótaforritið hennar.

„Ég gæti hafa neytt þær í að skrá sig. Ég er ekki að skipa þeim að fara þangað inn til að sofa hjá en ef það er það sem þær vilja þá mega þær gera það svo lengi sem þær eru öruggar,“ segir hún og bætir við að hún hafi hvatt þær í að fara þangað inn til að finna ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hvað er að Sadio Mané?
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Þegar Bjarni Dagur segir að það sé ódýrt, þá er það ódýrt“

„Þegar Bjarni Dagur segir að það sé ódýrt, þá er það ódýrt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sævar Þór opnar sig upp á gátt – Varð fyrir kynferðisofbeldi aðeins 8 ára gamall – „Það er upphafið á að ég glata minni barnæsku“

Sævar Þór opnar sig upp á gátt – Varð fyrir kynferðisofbeldi aðeins 8 ára gamall – „Það er upphafið á að ég glata minni barnæsku“