fbpx
Fimmtudagur 17.júní 2021
Fókus

Billie Eilish gjörbreytti útlitinu og sló met

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 18. mars 2021 09:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Billie Eilish kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær. Hún hefur breytt hárlit sínum og er orðin ljóshærð.

Billie hefur verið með svart og grænt hár síðan 2019 og hefur það orðið að frægu útlitseinkenni fyrir stjörnuna.

Það mætti því segja að aðdáendur stjörnunnar hafi orðið hissa en mjög hrifnir þar sem mynd Billie á Instagram sló öll met. Aldrei hefur mynd á Instagram fengið jafn mörg „likes“ á jafn stuttum tíma. Hún fékk yfir eina milljón „likes“ á aðeins sex mínútum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish)

Sjá einnig: Sannleikurinn á bak við sögulega hárgreiðslu Billie Eilish

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon

Fremstu hjólreiðamenn Íslands hjóla fyrir hönd Ljóssins í Síminn Cyclothon
Fókus
Í gær

Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2021

Þessar stúlkur taka þátt í Miss Universe Iceland 2021
Fókus
Í gær

Segist hafa verið með sjálfsvígshugsanir eftir einelti af hálfu Chrissy Teigen

Segist hafa verið með sjálfsvígshugsanir eftir einelti af hálfu Chrissy Teigen
Fókus
Fyrir 2 dögum

Reyndi að opna neyðarútgang flugvélar í loftinu og sakaði sætisfélaga sinn um hryðjuverk

Reyndi að opna neyðarútgang flugvélar í loftinu og sakaði sætisfélaga sinn um hryðjuverk