fbpx
Miðvikudagur 14.apríl 2021
Fókus

Fyrirsæta sýnir dramatískar niðurstöður kjálkaæfinga

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 16. mars 2021 14:00

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luca Marchesi er fyrirsæta en er örugglega þekktastur fyrir myndbönd sín á TikTok þar sem hann sýnir frá kjálkaæfingum sínum.

Luca æfir kjálkavöðvana stíft og niðurstöðurnar eru hreint út sagt ótrúlegar. Hann er hæstánægður með þær en netverjar eru ekki á sama máli. Mörgum þykir hann hafa gengið of langt og að ef hann fer ekki að slaka á þá muni hann líta út eins og teiknimyndafígúra.

Luca hefur fengið yfir milljón fylgjendur frá því að hann deildi fyrsta kjálkaæfingamyndbandinu og á síðunni hans stendur: „CEO of jawline“ eða „forstjóri kjálkalínunnar.“

Hér má sjá fyrir og eftir þrjá mánuði af kjálkaæfingum.

@lucamarchesi_lm##differente##amazing##jawline##change##million##foryou DO U LIKE MY FACE ?♬ suono originale – LUCAMARCHESI

Allar neikvæðu athugasemdirnar voru byrjaðar að hafa áhrif á Luca og var hann um tíma að hugsa um að loka TikTok-síðu sinni. „Mér þykir það leitt en af hverjum fimm athugasemdum sem ég fæ eru fjórar þeirra neikvæðar,“ sagði hann. En síðan er enn opin og heldur hann ótrauður áfram að deila ýmsu efni tengdu kjálkanum sínum.

@lucamarchesi_lm##differente DO U THINK IS TOO MUCH?♬ suono originale – LUCAMARCHESI

@lucamarchesi_lm##differente##funny##comedy##jawline##lucamarchesi##❌❌❌DO U LIKE THIS FACE? for the product link in BIo . Before training consult a doctor .

♬ suono originale – LUCAMARCHESI

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Það er sjaldan leiðinleg stund hjá þeim“

„Það er sjaldan leiðinleg stund hjá þeim“
Fókus
Í gær

Vissir þú þetta um Macarena? – Lagið sem allir þekkja er ekki eins saklaust og þú heldur

Vissir þú þetta um Macarena? – Lagið sem allir þekkja er ekki eins saklaust og þú heldur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rapparinn DMX látinn – „Baráttumaður sem barðist allt til enda“

Rapparinn DMX látinn – „Baráttumaður sem barðist allt til enda“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Harry og Meghan tjá sig um andlát Filippusar – „Þakka þér þjónustuna“

Harry og Meghan tjá sig um andlát Filippusar – „Þakka þér þjónustuna“